Monthly Archives: November, 2020
Fréttir
Tveir íslenskir sigrar
Melsungen, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með, færðist upp í fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með öruggum sigri á heimavelli á liði Nordhorn, 33:28. Melsungen hefur þar með níu stig, eins...
Efst á baugi
Nú reynir á að menn sýni aga
Jónatan Magnússon þjálfari karlaliðs KA í Olísdeildinni hefur getað haldið úti æfingum með sínum leikmönnum allt fram til þessa meðan þjálfarar á höfuðborgarsvæðinu hafa búið við ýmis skilyrði. Jónatan segir að það hafi verið áskorun að halda mönnum við...
Fréttir
Aftur í efsta sæti
Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen komust á nýjan leik í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með öruggum níu marka sigri á Balingen, 36:27, á heimavelli. Löwen var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 16:14.Oddur Gretarsson...
Fréttir
Afar mikilvægur sigur í toppbaráttu
Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði tvö mörk þegar lið hennar, Volda, vann Grane Arendal, 26:24, á útivelli í dag í norsku B-deildinni í handknattleik. Volda-liðið lagði grunn að sigrinum í fyrri hálfleik þegar það yfirspilaði andstæðing sinn og var með...
A-landslið karla
Fjórða breytingin gerð á landsliðinu
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur orðið að gera enn eina breytinguna á landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Litháen á miðvikudagskvöld í Laugardalshöll.Bjarki Már Elísson, hornamaður Lemgo og næst markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar nú um stundir, er...
Efst á baugi
Knúinn til að hætta
Sænski landsliðsmaðurinn og leikmaður Füchse Berlin, Mattias Zachrisson, hefur ákveðið að hætta í handknattleik. Hann hefur átt í langvinnum meiðslum í vinstri öxl og því miður virðist ekki mikil von um að hann nái sér af þeim, alltént ekki...
Fréttir
Í undanúrslit bikarsins
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen komust í gærkvöld í undanúrslit í bikarkeppninni í Sviss þegar þeir lögðu St Gallen, 28:25, á útivelli í undanúrslitum keppninnar að viðstöddum 30 áhorfendum. Ekki máttu fleiri vera í keppnishöllinni að...
Efst á baugi
Erum nánast í heimasóttkví
„Við höfum sloppið fram að þessu eftir að deildarkeppnin hófst fyrir mánuði en förum tvisvar í viku í skimun. Annars erum við nánast í heimasóttkví. Það er ekki hægt að kalla það annað. Við gerum ekkert annað en að...
Efst á baugi
Molakaffi: Hildigunnur og Arnór Þór í eldlínunni
Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar í Leverkusen töpuðu naumlega fyrir Blomberg-Lippe, 27:26, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikmenn Blomberg skoruðu tvö síðustu mörk leiksins en Leverkusen var marki yfir í jöfnum leik þegar tæplega tvær...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...