Einn þriggja nýrra liðsmanna Harðar á Ísafirði sem fékk leikheimild í gær, skömmu áður en félagaskiptaglugganum var lokað, er íranski markvörðurinn Mohsen Babasafari Renani. Hann kemur til Harðar frá rúmenska liðinu HC Buzău.
Babasafari er 35 ára gamall. Hann var...
Sænska handknattleikskonan Emma Olsson sem varð Íslandsmeistari með Fram á síðasta vori hefur framlengt samning sinn við þýska liðið Dortmund til eins árs. Olsson skrifaði undir eins árs samning við Dortmund fyrir ári með möguleika á eins árs framlengingu...