Monthly Archives: February, 2023

Íranskur markvörður bætist í hópinn

Einn þriggja nýrra liðsmanna Harðar á Ísafirði sem fékk leikheimild í gær, skömmu áður en félagaskiptaglugganum var lokað, er íranski markvörðurinn Mohsen Babasafari Renani. Hann kemur til Harðar frá rúmenska liðinu HC Buzău.Babasafari er 35 ára gamall. Hann var...

Molakaffi: Olsson, Stefán, Ásgeir, uppselt, Broch

Sænska handknattleikskonan Emma Olsson sem varð Íslandsmeistari með Fram á síðasta vori hefur framlengt samning sinn við þýska liðið Dortmund til eins árs. Olsson skrifaði undir eins árs samning við Dortmund fyrir ári með möguleika á eins árs framlengingu...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Nýr samningur liggur á borðinu – veltir framhaldinu fyrir sér

Óvissa ríkir hvort fyrirliði Fram, Magnús Øder Einarsson, leiki áfram með liðinu á næstu leiktíð. Samningur hans við Fram...
- Auglýsing -