Monthly Archives: August, 2023
Efst á baugi
Molakaffi: Sveinn, Arnar, Elvar, Elliði, Maksim, Færeyingar, Kotzamanidis, da Silva, Gurbindo
Samkvæmt heimildum handbolta.is hefur Sveinn Andri Sveinsson æft með ÍR síðustu daga en hann hefur enn sem komið er ekki fengið samning utan lands. Sveinn Andri lék með Empor Rostock í þýsku 2. deildinni á síðasta keppnistímabili. Hann meiddist...
Efst á baugi
EMU17: Gerðu sér lítið fyrir og lögðu gestgjafana
U17 ára landsliðið í handknattleik kvenna fór frábærlega af stað á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann heimalandsliðið með tveggja marka mun, 20:18, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í...
Efst á baugi
HMU19: Sjö marka sigur á Japan – vonin lifir
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann öruggan sigur á japanska landsliðinu, 35:28, í annarri umferð C-riðils heimsmeistaramótsins í Koprivnica. Þar með lifir vonin um sæti í 16-liða úrslitum mótsins en til þess að...
Efst á baugi
Gróttumenn semja við afmælisbarn dagsins
Handknattleiksdeild Gróttu hefur samið við japanska markvörðinn Shuhei Narayama um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Narayama er 27 ára gamall og kemur frá félaginu Wakunaga Leolic í Japan. Hann er 196 cm á hæð.Grótta hefur verið með...
Fréttir
HMU19: Streymi, Ísland – Japan, kl. 13.30
Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Japan í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri.Flautað verður til leiks klukkan 13.30.https://www.youtube.com/watch?v=RvnEpChW9Yk
Efst á baugi
Santos er sagður verða þjálfari hjá Selfossi
Handknattleiksþjálfarinn Carlos Martin Santos, sem hætti á dögunum þjálfun karlaliðs Harðar á Ísafirði, hefur átt í viðræðum við forráðamenn handknattleiksdeildar Selfoss. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Samkvæmt heimildum handbolta.is eru verulegar líkur á að Santos komi inn í þjálfarateymi karlaliðs...
Efst á baugi
EMU17: Stelpurnar ætla að byrja af krafti – mæðgur mættust á æfingu
„Stelpurnar fóru á góða æfingu snemma í morgun þar sem farið var yfir nokkur atriði fyrir leikinn sem fer fram að kvöldi að okkar tíma en klukkan 16 á íslenskum tíma,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson annar þjálfara U17 ára...
Fréttir
HMU19: Það er alls engan bilbug á okkur að finna
Strákarnir í U19 ára landsliðinu ætla að snúa við blaðinu í dag þegar þeir mæta japanska landsliðinu í annarri umferð á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Króatíu. Flautað verður til leiks klukkan 13.30.Heimir Ríkarðsson annar þjálfara liðsins segir alla...
Efst á baugi
Molakaffi: Jens, U17, Maksim, Íranar, Færeyingar, Zabic, Panic
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Jens Gunnarsson að stýra kvennaliði Berserkja í vetur ásamt 3. flokki kvenna hjá Víkingi. „Með Jens kemur 30 ára reynsla af þjálfun en hann hefur þjálfað hjá Gróttu, ÍR, UMFA og Haukum. Á þessum...
Efst á baugi
HMU19: Einn allra lélegasti leikur liðsins
„Þessi leikur var okkur mikil vonbrigði, satt að segja þá lékum við alls ekki nógu vel. Þetta er því miður einn allra lélegasti leikur sem þetta lið hefur leikið, jafnt varnarlega sem sóknarlega. Við gerðum alltof mörg mistök,“ sagði...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....