Monthly Archives: August, 2023
Efst á baugi
KA er félag sem á heima í topp sex í deildinni
„Við hófum æfingar 17. júlí. Við finnum það vel að strákarnir eru orðnir þyrstir í að hefja leik, enda langt síðan þeir léku síðast,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við handbolta.is spurður um tímabilið framundan.Halldór Stefán tók við...
Efst á baugi
U17EM: Lagt af stað til keppni á Evrópumótinu
Landslið Íslands í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fór af landi brott í nótt áleiðis til Podgorica í Svartfjallalandi. Framundan er þátttaka á Evrópumótinu sem hefst á fimmtudaginn.Fyrsti leikurinn verður við landslið Svartfellinga á fimmtudaginn 3....
Efst á baugi
Molakaffi: Arnar Freyr, Elvar Örn, Rahmel, Zabic
Arnar Freyr Arnarsson lék ekki með MT Melsungen í æfingaleik við Großwallstadt um helgina vegna lítilsháttar meiðsla. Elvar Örn Jónsson hefur jafnað sig af ökklameiðslum sem hrjáðu hann undir lok keppnistímabilsins. Elvar Örn lék með Melsungen af fullum krafti...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -