Íslenskir þjálfara leiða saman hesta sína í upphafsleik dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar í Nordsjælland fá Arnór Atlason og hans liðsmenn í TTH Holstebro í heimsókn. Báðir þjálfarar tóku við liðunum í...