Úrslitaleikir Vals og gríska liðsins Olympiacos í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla fara fram laugardaginn 18. maí í N1-höll Valsmanna klukkan 18 og laugardaginn 25. maí í Tasos Kampouris íþróttahöllinni í Chalkida, nærri 100 km frá Aþenu.
Valur hóf miðasölu...