- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2024

Sextán ára landsliðið hefur keppni á Opna Evrópumótinu

Rétt þegar U20 ára landslið kvenna hefur lokið þátttöku á heimsmeistaramótinu með glæsibrag og sjöunda sæti þá hefur næsta unglingalandslið þátttöku á stórmóti. U16 ára landslið kvenna er næst á dagskrá. Það hefur leik á Opna Evrópumótinu í Gautaborg...

Frakkar heimsmeistarar í fyrsta sinn í 20 ára flokki

Frakkland varð í dag heimsmeistari 20 ára landsliða kvenna eftir sigur á Evrópumeisturum Ungverjalands, 29:26, í hörku úrslitaleik í Boris Trajkovski íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu. Frakkar voru sterkari þegar á leið leikinn og fögnuðu sannfærandi sigri í...

HMU20: Dagskrá og úrslit síðustu leikdagana

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri sem staðið hefur yfir í Skopje í Norður Makedóníu frá 19. júní. Mótinu lýkur með úrslitaleik um heimsmeistaratitilinn sunnudaginn 30.júní.Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir...

Ég er bara í skýjunum – einstakur hópur – gott teymi utan vallar sem innan

https://www.youtube.com/watch?v=wkqFHasABoc„Númer, eitt tvö og þrjú þá er ég fyrst síðast stoltur af stelpunum. Þær stóðu sig frábærlega í þessu móti. Sjöunda sæti á heimsmeistaramóti er besti árangur sem kvennalandsliðið hefur náð," sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20 ára...

Vorum allar með tárin í augunum inni í klefa

https://www.youtube.com/watch?v=bXkaWuqrj8I„Svo sannarlega gaman að enda þetta geggjaða mót með sigri í síðasta leiknum okkar saman. Við ætlum að leggja allt í þetta og gerðum það,“ sagði Rakel Oddný Guðmundsdóttir einn leikmanna 20 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is í...

Fer heim með góðar minningar af fyrsta stórmótinu

https://www.youtube.com/watch?v=yRXw4oCfi5k„Þetta hefur bara verið geggjað,“ sagði Anna Karólína Ingadóttir annar markvörður 20 ára landsliðsins í handknattleik eftir sigur íslenska landsliðsins á Sviss í leiknum um sjöunda sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Skopje í morgun. Anna Karólína var að...

Einstaklega sætt að klára þetta í dag með sigri

https://www.youtube.com/watch?v=ZHeM_bR7QXc„Það má segja að það hafi erfið fæðing á þessum sigri okkar í dag en mér fannst við vera sterkari frá byrjun og í lokin tókst okkur að sigla framúr,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður U20 ára landsliðs kvenna...

Sigur á Sviss í lokaleiknum – 7. sætið á HM í höfn

Íslenska landsliðið vann síðasta leik sinn á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða í kvenna í morgun þegar leikið var um sjöunda sæti við Sviss, 29:26. Ísland var einnig yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Leikurinn fór fram í Boris Trajkovski...

Streymi: 7. sætið á HM: Ísland – Sviss

Landslið Íslands og Sviss leika um 7. sæti á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða kvenna í Boris Trajkovski Sports Center í Skopje í Norður Makedóníu klukkan 8.Streymi frá leiknum er að finna hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=HIXrsPbBCyQ&list=PLWCecFpv5TPv99O_iNWxjaTFRXzuX9m9w&index=4

Molakaffi: Entrerrios, Bolea, Kühn, Rebmann, Kireev

Einn af þekktari handknattleiksmönnum Spánar á síðari árum, Alberto Entrerrios, líkar vel lífið við þjálfun í Frakklandi. Hann tók við þjálfun 2. deildarliðsins Limoges fyrir tveimur árum og þótt liðið hafi siglt lygnan sjó um miðja deild í vetur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Strákarnir okkar eru mættir til Zagreb

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom til Zagreb í dag eftir ferðalag frá Kaupamannahöfn. Leikmenn þjálfarar og starfsmenn voru...
- Auglýsing -