- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2024

Fullyrt að kaupin á Wolff séu í höfn

Þýska fréttastofan NDR fullyrti í gær að THW Kiel hafi náð samkomulagi við pólska liðið Industria Kielce um kaup á þýska landsliðsmarkverðinum Andreas Wolff. Kaupin hafa legið í loftinu síðustu daga eftir að forráðamenn meistaraliðsins SC Magdeburg sögðust ekki...

HMU20 kvenna: Milliriðlar, leikir, úrslit og staðan

Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik stendur yfir frá 23. til 25. júní. Keppt er í fjórum fjögurra liða riðlum. Tvö efstu lið fara áfram í átta liða úrslit, liðin sem hafna í þriðja sæti hvers riðils...

„Sárt er að tapa hnífjöfnum leik“

„Sárt er að tapa hnífjöfnum leik með eins marks mun. Mér finnst við hafa átt að minnsta kosti annað stigið skilið úr leiknum. Stigið hefði tryggt okkur efsta sætið í milliriðlinum. Því miður þá var þetta stöngin út hjá...

Naumt tap í miklum baráttuleik – Ungverjar bíða í 8-liða úrslitum

Íslenska landsliðið tapaði fyrir Portúgal, 26:25, í hörkuleik í síðari viðureigninni í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins 20 ára landsliða kvenna í handknattleik í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Leikurinn var hnífjafn og spennandi frá upphafi til enda en að lokum...

Streymi: Ísland – Portúgal, kl. 16

Hér fyrir neðan er bein útsending frá viðureign Íslands og Portúgal í síðari umferð milliriðlakeppni 16-liða úrslita heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik. Leikurinn fer fram í Skopje í Norður Makedóníu. Flautað verður til leiks klukkan 16.HMU20 kvenna:...

Öflugur varnarleikur verður lykilatriði gegn Portúgal

„Staðan er bara nokkuð góð á hópnum eftir leikinn í gær og allar klárar í leikinn við Portúgal í dag,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is þegar hann gaf sér tíma frá...

Vilji til að semja við Rúnar til lengri tíma

Karsten Günther framkvæmdastjóri þýska handknattleiksliðsins SC DHfK Leipzig segir að vilji sé til þess innan félagsins að gera nýjan samning við Rúnar Sigtryggsson þjálfara liðsins. Menn hafi rætt saman eftir að keppnistímabilinu lauk og taki upp þráðinn að loknu...

Molakaffi: Lilja, Klara, Katrín, Inga, Sonja, Vukcevic, Embla, Bucher, Anna, Ethel

Lilja Ágústsdóttir rauk upp listann yfir markahæstu leikmenn heimsmeistaramóts 20 ára landsliða í gær þegar hún skoraði 13 mörk í sigurleiknum á Svartfellingum. Lilja situr í 14. sæti með 22 mörk alls í 29 skotum og er markahæst leikmanna...

Ásthildur Bertha verður áfram í Skógarseli

Ásthildur Bertha Bjarkadóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til næstu tveggja ára. Ásthildur Bertha, sem er örvhentur hornamaður, kom til ÍR fyrir tveimur árum frá Stjörnunni. Hún skoraði 47 mörk í 21 leik með nýliðum ÍR í...

„Ég er gríðarlega ánægður með þetta“

„Ég var gríðarlega ánægður með orkustigið í liðinu. Varnarleikurinn var stórkostlegur í 60 mínútur auk þess sem markvarslan er rúm 45% sem er frábært. Þetta lagði grunninn að þessum frábæra sigri,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari 20 ára...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagskráin: Stórleikur á Ásvöllum í kvöld

Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik kvöld og það með stórleik Evrópuliðanna Hauka og Vals á Ásvöllum. Bæði lið...
- Auglýsing -