- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2024

Hörð mótspyrna nægði ekki gegn heimsmeisturunum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði fyrir heimsmeisturum Spánar með sjö marka mun, 37:30, í síðustu umferð riðlakeppni átta liða úrslita Evrópumótsins í handknattleik karla í Celje í dag. Spánverjar voru tveimur mörkum...

Haukur er orðinn leikmaður Dinamo Búkarest

Haukur Þrastarson var í morgun tilkynntur sem nýr leikmaður rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. Eftir því sem næst verður komist er samningur Hauks til eins árs og tekur við fyrri samningi hans við pólska liðið Indurstria Kielce sem var rift...

Kristinn framlengir um tvö ár og verður yfirþjálfari

Handknattleiksþjálfarinn Kristinn Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Eiðis Bóltfelag í Færeyjum. Nýi samningurinn er til tveggja ára. Um leið tekur Kristinn við sem yfirþjálfari hjá handknattleiksdeild félagsins.Kristinn flutti til Færeyja fyrir þremur árum til þess að sinna þjálfun...

Molakaffi: Dagur, Króatar, Frakkar, Hlynur, Sigurður, Svavar

Dagur Sigurðsson og leikmenn hans í króatíska landsliðinu töpuðu í gær fyrir Ólympíu- og Evrópumeisturum Frakklands í vináttuleik í handknattleik karla, 31:26. Leikið var í Chartres í Frakklandi. Bæði lið voru án sterkra leikmanna. Domagoj Duvnjak varð eftir heima...

Miði er möguleiki

https://www.youtube.com/watch?v=Pbsbpd301kU„Ef einhver hefði boðið okkur fyrir mót að við stæðum frammi fyrir því að fara í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum þá hefðum við sannarlega tekið því boði,“ segir Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðsins í handknattleik...

„Fólk má hafa sitt álit á hverju sem er“

„Hjá mér er enginn ótti að fara þangað, ég kem þangað sem gestur og mun bera virðingu fyrir þeirra siðum og hefðum,“ segir Sveinbjörn Pétursson handknattleiksmarkvörður í samtali við Akureyri.net. Sveinbjörn samdi á dögunum við ísraelska handknattleiksliðið Hapoel Ashdod...

Er ekki afsökun fyrir lélegri frammistöðu í gær

https://www.youtube.com/watch?v=xIu3r3jcm_Q„Þetta verður úrslitaleikur fyrir bæði lið og fyrir okkur verður þetta leikur við heims- og Evrópumeistarana. Þeir hafa undirstrikað að vera með eitt besta lið í heimi. Við verðum að eiga mjög góðan leik,“ segir Elmar Erlingsson fyrirliði 20...

Ætlum að sýna okkar rétta andlit gegn Spánverjum

https://www.youtube.com/watch?v=ubTElLSoJoU„Það er spennandi að sjá hvernig fer á morgun. Ég veit að við mætum vel gíraðir í leikinn,“ segir Atli Steinn Arnarson einn leikmanna U20 ára landsliðsins þegar handbolti.is rabbaði við hann við hótel landsliðsins í Lasko í Slóveníu...

Framlengir samninginn við Hörð rétt fyrir Ólympíuleikana

Forráðamenn handknattleiksdeild Harðar slá ekki slöku við þessa daga í veðurblíðunni fyrir vestan. Þeir eru með pennann á lofti á hverjum degi og annað hvort framlengja samninga við leikmenn eða skrifa undir samninga við nýja leikmenn.Í morgun tilkynnti Hörður...

Áfram er fullyrt að Haukur fari til Rúmeníu

Áfram er haldið að fullyrða að Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik gangi til liðs við rúmensku meistarana Dinamo Búkarest frá Indurstria Kielce í Póllandi. Í morgun segir rthandball frá að samingur á milli félaga sé í höfn og að...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena

Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...
- Auglýsing -