Monthly Archives: July, 2024
Efst á baugi
Guðmundur Bragi heldur upp á afmælið hjá nýju félagi – kominn til Jótlands
Guðmundur Bragi Ástþórsson hefur kvatt uppeldisfélag sitt, Hauka, og skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Bjerringbro/Silkeborg. Félagið staðfesti komu Hafnfirðingsins í morgun og segir hann mæta á æfingu hjá liðinu í dag. Svo skemmtilega vill til að...
Efst á baugi
Molakaffi: Mørk, Oftedal, Danir, Spánn tapaði, Dagur, Thomsen, Höghielm
Nora Mørk skoraði átta mörk og var markahæst í norska landsliðinu þegar það lagði danska landsliðið, 26:24, í vináttuleik í Gjøvik Fjellhall í gærkvöld. Um leið var þetta síðasti landsleikur Stine Oftedal á heimavelli en hún hættir handknattleik eftir...
Fréttir
Hörður hefur samið við landsliðsmann frá Grænhöfðaeyjum
Hörður á Ísafirði hefur samið við Admilson Futtado landsliðsmann Grænhöfðaeyja um að leika með liði félagsins í Grill 66-deild karla á næsta keppnistímabili. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem landsliðmaður frá þessari eyju undan austurströnd Afríku semur við...
Evrópukeppni
Haukar glíma við Riihimäki Cocks
Haukar mæta finnska liðinu Riihimäki Cocks í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í október. Dregið var í morgun en eins og kom fram á handbolti.is á dögunum þá sitja Haukar eins og mörg önnur lið yfir í fyrstu...
Efst á baugi
Hafsteinn Óli er kominn til Gróttu
Handknattleiksmaðurinn Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Hafsteinn Óli, eða Óli eins og hann er kallaður kemur úr herbúðum HK þar sem hann hefur leikið undanfarin þrjú árin. Óli lék eitt tímabil...
Fréttir
Þetta var bara ekki okkar dagur
https://www.youtube.com/watch?v=1nT0Klqe8Tg„Við náðum ekki að koma okkur nógu vel inn í leikinn. Fyrsta korterið af leiknum var mjög lélegt hjá okkur. Forskotið sem austurríska liðið náði í upphaf reyndist okkur erfitt. Þetta var bara ekki okkar dagur,“ sagði Hinrik Hugi...
Fréttir
Andleysi lýsir frammistöðu okkar
https://www.youtube.com/watch?v=R8Jd_-wPnc4„Ég hef svo sem ekkert einfalt svar við því hvernig stóð á þessari frammistöðu okkar. Kannski má segja að andleysi lýsi frammistöðu okkar,“ sagði Össur Haraldsson einn leikmanna U20 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is eftir átta marka...
Evrópukeppni
Valur til Litáen en Haukar mæta belgísku liði
Íslandsmeistarar Vals mæta Zalgiris Kaunas frá Litáen í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í október. Þetta var ljóst í morgun þegar dregið var í keppninni. Valur á fyrri viðureignina heima en áformað er að fyrri leikirnir verða annað hvort 5....
Evrópukeppni
Valur mætir Króötum á leiðinni í Evrópudeildina
Valur á góða möguleika á að öðlast sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á næstu leiktíð. Segja má að Valur hafi sloppið vel þegar dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar í morgun. Valur mætir RK Bjelin Spacva Vinkovci frá...
Efst á baugi
Hlaupið hefur á snærið hjá karlaliði HK
Hlaupið hefur á snærið hjá karlaliði HK í handknattleik. Tveir fyrrverandi leikmenn liðsins, Andri Þór Helgason og Leó Snær Pétursson, hafa ákveðið að taka slaginn á ný með HK eftir nokkurra ára fjarveru. Báðir voru þeir félagar með Aftureldingu...
Nýjustu fréttir
Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...