Monthly Archives: July, 2024
Efst á baugi
ÓL: Perez de Vargas fór á kostum – Egyptar fara vel af stað
Stórleikur Gonzalo Perez de Vargas í marki Spánar tryggði Spánverjum sigur í fyrst leik handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París morgun. De Vargas var vel vaknaður, ólíkt mörgum öðrum á leikvellinum sem virtust getað hugsað sér að lúra lengur.De...
Efst á baugi
Molakaffi: Hvenfelt, Löfgvist, Herrem, Íslendingar í Svíþjóð
Sænska landsliðskonan Sofia Hvenfelt leikur ekki fleiri leiki á Ólympíuleikunum í Frakklandi. Hún meiddist alvarlega á hné í fyrri hálfleik viðureignar Svíþjóðar og Noregs í fyrrakvöld. Hvenfelt, sem var línukona númer eitt í sænska landsliðinu, hefur verið skipt út...
Fréttir
ÓL: Guðjón Valur er á meðal markahæstu á Ólympíuleikum
Guðjón Valur Sigurðsson er í fimmta sæti á lista yfir markahæstu handknattleikskarla sem tekið hafa þátt í Ólympíuleikum. Guðjón Valur skoraði 119 mörk fyrir íslenska landsliðið á þrennum leikum, 2004 í Aþenu, 2008 í Bejing og 2012 í London....
Fréttir
Góður endasprettur nægði ekki gegn Slóvenum
Piltarnir í 18 ára landsliðinu máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir Slóvenum í annarri umferð æfingamótsins í handknattleik í Búdapest í Ungverjalandi, 30:28. Þeir voru einnig undir að loknum fyrri hálfleik, 17:13.Síðasti leikur piltanna verður gegn...
Fréttir
Streymi: Ísland – Slóvenía, æfingamót 18 ára landsliða, kl. 13.45
Landslið Íslands og Slóveníu skipað piltum 18 ára og yngri mætast í 2. umferð æfingamóts í Búdapest í Ungverjalandi klukkan 13.45. Mótið heldur áfram á morgun þegar síðasta umferðin fer fram. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót 18...
Efst á baugi
Darija Zecevic hefur gengið til liðs við Fram
Fram hefur krækt Darija Zecevic Radulovic, markvörð, sem leikið hefur undanfarin ár með Stjörnunni. Samningurinn gildir fyrir komandi leiktíð, eftir því sem fram kemur í tilkynningu úr Lambhagahöllinni í dag.Darija, sem er Svartfellingur hefur mikla reynslu í íslenskum handbolta....
Fréttir
ÓL: Fer norska landsliðið sömu leið og í London 2012?
Ekkert einsdæmi er að hið sterka norska kvennalandslið hefji handknattleikskeppni Ólympíuleika á tapleik eins og það gerði í gærkvöld þegar það lá fyrir sænska landsliðinu, 32:28. Skemmst er að minnast Ólympíuleikana 2012 í London, þeim fyrstu sem liðið tók...
Efst á baugi
ÓL: Karabatic heldur áfram að bæta metin
Þegar handknattleikskeppni karla hefst á Ólympíuleikunum í París á morgun skráir franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic nafn sitt í enn eitt skiptið á spjöld handknattleikssögunnar. Hann verður fyrsti handknattleikskarlinn til þess að taka þátt í sex Ólympíuleikum. Um leið verður...
Fréttir
Molakaffi: Japani til Harðar, Bitter, fánaberar á ÓL, Cavar
Áfram heldur Hörður á Ísafirði að bæta í sveit sína fyrir komandi leiktíð. Í gær var tilkynnt að Kei Anegayama, japanskur miðjumaður, hafi skrifað undir samning við félagið. Anegayama verður þar með þriðji Japaninn hjá liði félagsins á næstu...
Efst á baugi
Villtur á leið á Ólympíuleika – „No sign, no information, no nothing“
Þegar ég las frétt í vikunni um að rútubílstjóri danska kvennalandsliðsins í París hafi ekki ratað með liðið á æfingu í borginni rifjuðust upp fyrir mér tvö atvik þegar ég var svo heppinn að vera gerður út af þáverandi...
Nýjustu fréttir
Undankeppni EM karla “26: úrslit leikja, úrslit og lokastaðan
Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik hófst miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og lauk sunnudaginn 11. maí 2025. Leikið er í...