- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2024

Engin draumabyrjun á ÓL hjá Þóri og norska landsliðinu

Norska landsliðið í handknattleik kvenna fékk ekki draumabyrjun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði fyrir sænska landsliðinu í síðasta leik 1. umferðar, 32:28. Svíar voru sterkari lengst af leiksins og verðskulduðu sigurinn. Norska liðið gerði talsvert...

Strákarnir fóru vel af stað í Búdapest

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann sannfærandi sigur á ungverska landsliðinu, 31:25, í fyrstu umferð af þremur á æfingamóti í Búdapest í Ungverjalandi í dag. Íslensku piltarnir voru sjö mörkum yfir að loknum...

Leikur nýbakaður Gróttumaður fyrir landslið Grænhöfðaeyja?

Svo kann að fara að hinn nýbakaði leikmaður Gróttu, Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leiki með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistarmótinu sem fram fer í janúar á næsta ári. Fjölmiðillinn Criolosports á Grænhöfðaeyjum sagði frá á mánudaginn að Hafsteinn Óli,...

Streymi: Ungverjaland – Ísland, æfingamót 18 ára landsliða

Landslið Ungverjalands og Íslands skipað piltum 18 ára og yngri mætast í 1. umferð æfingamóts í Ungverjalandi klukkan 16. Mótið heldur áfram á morgun og á laugardag. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót 18 ára landsliða sem hefst...

Átján ára landslið karla í Ungverjalandi – fyrsti leikur af þremur í dag

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, er komið til Búdapest í Ungverjalandi þar sem það tekur þátt í fjögurra þjóða móti í dag, á morgun og á laugardaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðsins...

ÓL24: Sú besta verður ekki með í upphafsleiknum

Ein besta handknattleikskona heims um þessar mundir, ef ekki sú besta, Henny Reistad, leikur ekki með Evrópumeisturum Noregs í upphafsleiknum á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Noregur mætir þá Svíþjóð. Reistad var valin handknattleikskona ársins 2023 af Alþjóða handknattleikssambandinu.Reistad...

ÓL24: Danir hófu keppni með stórsigri

Danska landsliðið í handknattleik kvenna vann fyrstu viðureign handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París í morgun. Danir lögðu Slóvena með átta marka mun, 27:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Liðin leika í A-riðli ásamt...

Molakaffi: Satchwell, Kjartan, Alfred í nýtt landslið, Schmidt

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn og fyrrverandi KA-maður, Nicholas Satchwell, hefur samið við danska handknattleiksliðið Lemvig-Thyborøn Håndbold til næstu tveggja ára. Lemvig féll úr úrvalsdeildinni í vor.  Satchwell var síðasta árið hjá Viking TIF í Bergen eftir að hafa kvatt KA að...

Auglýst eftir markverði í Færeyjum fyrir íslenskt kvennalið

Auglýst er eftir markverði fyrir íslenskt kvennalið í efstu deild á Facebook-síðu handknattleiksáhugafólks í Færeyjum, Hondbóltskjak, í dag. Ekki kemur fram fyrir hvaða lið, en sagt að aðstæður séu góðar.4players Sport Agency er skráð fyrir færslunni. Áhugasömum er bent...

Annar japanskur línumaður til Ísafjarðar

Nýir leikmenn streyma í herbúðir ísfirska handknattleiksliðsins Harðar. Í gær var m.a. sagt frá komu serbneskrar skyttu til liðsins og í dag segir í snarpri tilkynningu frá Herði að samningur hafi náðst við japanskan línumann, Kenta Isoda. Hann kemur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

HM’25: Ísland – Grænhöfðaeyjar, kl. 19.30 – textalýsing

Landslið Íslands og Grænhöfðaeyja mætast í fyrstu umferð G-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í Króatíu klukkan...
- Auglýsing -