Monthly Archives: July, 2024
Efst á baugi
„Ég vista þetta inn á símann“
https://www.youtube.com/watch?v=DrbykQmjtXc„Við vorum mjög góðir mjög lengi í leiknum en vantaði herslumuninn upp á eins og til dæmis gegn Spáni líka. Það má segja að það sér svolítið sagan okkur á mótinu,“ sagði Andri Fannar Elísson einn leikmanna 20 ára...
Efst á baugi
Frábær síðari hálfleikur nægði ekki – Ísland mætir Noregi
Íslenska landsliðið leikur um 7. sæti á Evrópumótinu í handknattleik 20 ára landsliða karla á sunnudaginn. Andstæðingurinn verður norska landsliðið. Ísland tapaði fyrir Svíum í hörkuleik í Dvorana Zlatorog í Celje í dag, 30:27, eftir að hafa verið fimm...
Efst á baugi
Gummersbach í fyrsta leik í Krikanum? Dregið var í Evrópudeildinni
Íslandsmeistarar FH drógust í riðil með Svíþjóðarmeisturum IK Sävehof, franska liðinu Toulouse auk sigurliðsins úr viðureign Mors-Thy frá Danmörku og Gummersbach frá Þýskalandi en liðin mætast í undankeppni Evrópudeildarinnar í byrjun september. Dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í morgun....
Evrópukeppni
BEINT – dregið í riðla Evrópudeildar karla, FH og Valur í pottunum
Hafist verður handa klukkan 9 við að draga í riðla Evrópudeildar karla í handknattleik í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg. FH er öruggt um sæti í deildinni auk þess sem ekki er hægt að útloka þátttöku Vals sem fer...
Efst á baugi
Samtíningur frá EM 20 ára karla
Reynir Þór Stefánsson er markahæstur leikmanna íslenska landsliðsins á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í Slóveníu. Hann hefur skorað 39 mörk í sex leikjum eða um 6,5 mörk að jafnaði í leik. Situr hann í níunda sæti listans yfir...
Efst á baugi
Baliana er farin frá KA/Þór
Brasilíska handknattleikskonan Nathalia Soares Baliana sem leikið hefur með KA/Þór síðustu tvö tímabil hefur samið við félagslið í Portúgal og verður þar með ekki áfram hér á landi. KA/Þór féll úr Olísdeildinni í vor og verður þar af leiðandi...
Efst á baugi
Molakaffi: Cañellas, Cordalija, Hamani, Gille, Prandi, Keïta
Spænski handknattleiksmaðurinn Joan Cañellas varð að draga sig út úr spænska landsliðinu í handknattleik karla í gær vegna meiðsla. Cañellas mun þar með ekki enda ferilinn á Ólympíuleikum eins og vonir hans stóðu til. Cañellas er einstaklega óheppinn þegar...
Efst á baugi
Ísland mætir Svíþjóð í krossspili um sæti fimm til átta á EM
Íslenska landsliðið mætir því sænska í krossspili um sæti fimm til átta á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í handknattleik í Slóveníu. Leikurinn fer fram á morgun í Dvorana Zlatorog. Staðfestur leiktími er klukkan 12.20, eða 14.20 að staðartíma....
Efst á baugi
Okkur vantaði meiri gæði gegn svona góðu liði
https://www.youtube.com/watch?v=15gNEY4DS6I„Við vorum frábærir á köflum eins og til dæmis þegar við unnum upp fimm marka forskot Spánverja í fyrri hálfleik og jöfnuðum metin. Í síðari hálfleik koma gæði Spánverjana í ljós þegar þeir fara framúr okkur. Á þeim kafla...
Efst á baugi
„Ég get betur en þetta“
https://www.youtube.com/watch?v=oAFmQckTWZc„Þeir eru sterkari en við um þessar mundir,“ sagði Ívar Bessi Viðarsson leikmaður 20 ára landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í Celje í dag eftir sjö marka tap íslenska landsliðsins, 37:30, fyrir Spánverjum í lokaleik liðanna í...
Nýjustu fréttir
Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...