Monthly Archives: August, 2024
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur, Elías, Bjarki, Øris, Guðmundur, Vujovic, Duarte, Palasics
Dagur Gautason fór hamförum og skoraði 17 mörk þegar lið hans, ØIF Arendal, vann Kragerø, 49:30, í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Fredrikstad Bkl., sem Elías Már Halldórsson þjálfar vann viðureign sína við Halden á útivelli, 32:23,...
Efst á baugi
Jóhannes Berg skoraði sigurmark FH-inga – stórsigur Hauka
Íslandsmeistarar FH skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér sigur á ÍBV í fyrsta leik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla á Ásvöllum í kvöld, 33:32. Jóhannes Berg Andrason átti síðasta mark viðureignarinnar sem reyndist ríða baggamuninn fyrir FH-inga, 45...
Fréttir
Áttum í mjög miklum erfiðleikum með að skora
„Við vorum að leika við gríðarlega sterkt rúmenskt landslið sem fór flestum að óvörum í forsetabikarinn á HM vegna óvænts tap fyrir Sviss í riðlakeppninni,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari 18 ára landsliðs kvenna í handknattleik í skilaboðum til...
Efst á baugi
HM18: Mæta indversku stúlkunum á fimmtudagsmorgun
Næsti leikur íslenska 18 ára landsliðs kvenna á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Chuzhou í Kína verður við indverska landsliðið á fimmtudagsmorgun að íslenskum tíma. Um er að ræða krossspil í keppni um sæti 25 til 28 mótinu. Í hinni...
Efst á baugi
Grótta og ÍBV unnu sína leiki á fyrsta keppniskvöldi Ragnarsmótsins
Ragnarsmótið í handknattleik karla hófst í Sethöllinni í gær með tveimur hörkuleikjum. Grótta hafði betur í viðureign við lið Selfoss sem tekið hefur miklum mannabreytingum frá síðasta keppnistímabili.ÍBV lagði Víking, 35:30, eftir að hafa verið sterkara liðið í síðari...
Fréttir
Hafnarfjarðarmótið hefst í kvöld – fjögur lið reyna með sér
Árlegt Hafnarfjarðarmóti í handknattleik karla hefst síðdegis í dag. Að þessu sinni fer mótið fram á Ásvöllum, heimavelli Hauka. Fjögur lið eru að vanda skráð til leiks. Að þessu sinni mæta Stjarnan og ÍBV til leiks auk Hafnarfjarðarliðanna, Hauka...
Efst á baugi
Þrettán marka tap fyrir Rúmenum – sérlega erfiður síðari hálfleikur
Íslenska landsliðið tapaði með 13 marka mun fyrir rúmenska landsliðinu, 27:14, á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína í morgun. Þetta var síðari leikur liðanna í milliriðlakeppni mótsins. Rúmenska liðið var fjórum mörkum yfir...
Fréttir
HM18, streymi: Ísland – Rúmenía, kl. 8
Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Rúmeníu í síðari umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 8.https://www.youtube.com/watch?v=pIIhQ4XfebI
Efst á baugi
Molakaffi: Reinkind, Madsen, Mrkva, Drux, stjórn segir af sér
Norski landsliðsmaðurinn Harald Reinkind leikur ekki með þýska liðinu THW Kiel næstu mánuðina vegna meiðsla sem hann hlaut í keppni Ólympíuleikanna í Frakklandi. Á meðan mun mikið mæða á Dananum Emil Madsen sem kom til Kiel-liðsins í sumar. Tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Tomas...
Fréttir
Svavar Ingi hefur gengið til liðs við KA á nýjan leik
Svavar Ingi Sigmundsson hefur snúið heim í KA eftir þriggja ára fjarveru og tekið við starfi yfirþjálfara handknattleiksdeildar.Svavar Ingi, sem er 24 ára gamall, lék um nokkurra ára skeið með KA, jafnt í yngri flokkum og í meistaraflokki. Hann...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Thelma og Ragnheiður framlengja samninga
Línukonan Thelma Melsteð Björgvinsdóttir og hornakonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hafa framlengt samninga sína við Hauka.Thelma er úr sterkum 2004 árgangi...