Monthly Archives: August, 2024

Sigurjón og Elna flytja til Þrándheims – spennandi ævintýri framundan

Sigurjón Guðmundsson markvörður úr HK hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad Håndbold og heldur út til Þrándheims á næstu dögum ásamt konu sinni, Elnu Ólöfu Guðjónsdóttur. Sammingur Sigurjóns er til eins árs ár.„Ég verði þriðji markvörður Kolstad og aðalmarkvörður...

Auður Ester verður ekki með Íslandsmeisturunum

Auður Ester Gestsdóttir hægri hornamaður Íslands- og bikarmeistara Vals leikur ekkert með Val á næsta keppnistímbili. Hún er ólétt og tekur sér þar af leiðandi hlé frá handknattleik. Þetta staðfesti Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals í spjalli yfir molakaffi...

Bergvin Þór rifar seglin – kannski með Þór í útileikjum

Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason hefur ákveðið að rifa seglin og hætta að mestu í handknattleik. Í svari við skilaboðum til handbolta.is segir Bergvin Þór ekki útiloka að hann verði með í einhverjum leikjum Þórs á komandi keppnistímabili, þá viðureignum...

Molakaffi: Mørk, Deila, Gidsel, Gottfridsson, Bombac, Pettersson, Pytlick

Nora Mørk verður ekki í norska landsliðinu í dag sem mætir Slóvenum í fjórðu og næstu síðustu umferð handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Ekki hefur verið gefið opinberlega út af hverju Mørk tekur ekki þátt í leiknum. Thale Rushfeldt Deila...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Nýr samningur liggur á borðinu – veltir framhaldinu fyrir sér

Óvissa ríkir hvort fyrirliði Fram, Magnús Øder Einarsson, leiki áfram með liðinu á næstu leiktíð. Samningur hans við Fram...
- Auglýsing -