Monthly Archives: September, 2024
Fréttir
Selfoss vann allar viðureignir sínar á Ragnarsmótinu
Lið Selfoss stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti kvenna sem lauk í Sethöllinni á Selfossi í gær. Selfoss-liðið vann ÍBV í þriðju og síðustu umferðinni, 27:24, og hafði þar með betur í hverri einustu viðureign sinni á mótinu. FH,...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Orri, Þorsteinn, Haukur, Ólafur, Janus, Viktor, Arnar og fleiri
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar Kadetten Schaffhausen vann BSV Bern á heimavelli í gær í fyrstu umferð A-deildarinnar í Sviss. Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting leika til úrslita í dag við...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....