Monthly Archives: October, 2024
Efst á baugi
Fyrsti sigur ÍR er staðreynd – Valur heldur sínu striki
ÍR vann stórsigur á Gróttu, 30:18, þegar tvö neðstu lið Olísdeildar kvenna í handknattleik mættust í Skógarseli í kvöld þegar keppni hófst á ný eftir um hálfs mánaðar hlé vegna æfinga og leikja kvennalandsliðsins. Þetta var um leið fyrsti...
Efst á baugi
Útisigur ÍBV – umdeilt sigurmark – spenna nyrðra – loks unnu Haukar
ÍBV vann sinn fyrsta leik á útivelli á keppnistímabilinu í Olísdeild karla í kvöld þegar liðið lagði ÍR með 10 marka mun í Skógarseli, 41:31. Daniel Esteves Vieira átti stórleik hjá ÍBV með 9 mörk í 10 skotum. Með...
Efst á baugi
Haukur og félagar í þriðja sæti – Fredericia tapaði heima – myndskeið
Haukur Þrastarson og samherjar í Dinamo Búkarest settust í þriðja sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu með öruggum sigri á Füchse Berlin, 38:31, í Polyvalent Hall í Búkarest í kvöld. Þýska liðið var marki yfir eftir fyrri hálfleik, 19:18, en réði...
Efst á baugi
Ólafur Brim sagður ganga til liðs við Hörð
Handknattleiksmaður Ólafur Brim Stefánsson gengur til liðs við Hörð Ísafjörð og leikur með liðinu í Grill 66-deildinni að minnsta kosti til loka keppnistímabilsins. Frá þessu er sagt á X-síðu Handkastsins í dag.Eftir stutta heimsókn til Slóvakíu verður næsti áfangastaður...
Efst á baugi
Annað hvort Ásvellir eða Mingachevir
Andri Már Ólafsson formaður handknattleiksdeildar Hauka segir að ljóst verði fyrir lok vikunnar hvort báðar viðureignir Hauka og Kur frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fari fram hér á landi eða í Mingachevir í Aserbaísjan. „Það...
Efst á baugi
Andri verður ekki með annað kvöld gegn Gróttu
Andri Finnsson leikmaður Vals tekur út leikbann annað kvöld þegar Valur sækir Gróttu heim í 9. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Fyrr í vikunni var Andri úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ.Andra var sýnt rautt spjald...
Fréttir
Haukar skoruðu tvö síðustu mörkin og unnu
Keppni hófst á ný í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöld. Fjölnir sótti Hauka2 heim á Ásvelli og máttu þola tap, 25:23, í hörkuleik sem lengst af var jafn og spennandi, Leikmenn Hauka skoruðu tvö síðustu mörkin og...
Fréttir
Dagskráin: Haldið af stað eftir hlé
Eftir tveggja vikna hlé vegna landsleikja og æfinga kvennalandsliðsins þá hefst keppni í Olísdeild kvenna á nýjan leik í kvöld með tveimur leikjum í 7. umferð.Einnig verður mikið um að vera í Olísdeild karla í kvöld. Fjórar viðureignir eru...
Efst á baugi
Molakaffi: Sandra, Dagur, Elías, Arnar, Karlskrona
Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar TuS Metzingen vann TSV Bayer 04 Leverkusen, 35:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld. TuS Metzingen hafi undirtökin í leiknum frá upphafi til enda, m.a. 17:12, þegar fyrri...
Fréttir
Bjarki Már markahæstur í sigurleik – Viktor og Orri töpuðu – myndskeið
Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Veszprém í kvöld þegar liðið sótti pólsku meistarana Wisla Plock heim í sjöundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Bjarki Már skoraði sjö mörk í átta skotum og átti eina stoðsendingu í þriggja...
Nýjustu fréttir
Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða
Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...