„Fínt að fá tvö stig en leikur okkar var kaflaskiptur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram eftir sigur á KA, 34:28, í sjöttu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Fram var einnig sex mörkum...
„Mér fannst við vera betri en Framliðið í 40 mínútur af 60 að þessu sinni en það komu slæmir kaflar á milli, ekki síst í fyrri hálfleik þar sem við tókum slæmar ákvarðarnir og töpuðum boltanum sem varð til...
Afturelding hafði ótrúlega yfirburði í viðureign sinni við Berserki í Grill 66-deild kvenna að Varmá í kvöld og vann með 30 marka mun, 42:12, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:7. Um var að...
Valur lagði ÍR með fimm marka mun í einum mesta markaleik síðari ára í Olísdeild karla, 41:36, á heimavelli í kvöld. Eins og úrslitin gefa til kynna drógu leikmenn liðanna ekkert af sér í N1-höll Valsara í kvöld. Alls...
Fram færðist upp að hlið Gróttu og FH í annað til fjórða sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með sigri á KA, 34:28, í Lambhagahöllinni í Úlfarsádal en leikurinn var liður í sjöttu umferð deildarinnar. KA-menn sitja áfram...
Fréttatilkynning frá handknattleiksdeildum FH og Vals vegna miðasölu á Evróputvennu í Kaplakrika„Vegna miðasölu á leik Vals og Porto annars vegar og FH og Gummersbach hins vegar næstkomandi þriðjudag þá verður einungis í boði að kaupa passa sem gilda á...
Þótt ekki hafi verið leikið í fyrstu umferð Poweradebikarkeppni karla í handknattleik þá kemur það ekki í veg fyrir að ákveðið hefur verið að draga í 16 liða úrslit, aðra umferð, bikarkeppninnar mánudaginn 14. október kl. 14 á skrifstofu...
Sjöttu umferð Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í kvöld með tveimur viðureignum. Neðsta lið deildarinnar, KA, sækir Fram heim í Úlfarsárdal klukkan 18. Valsmenn, sem komu heim í gærkvöld úr ferð til Skopje í Norður Makedóníu, taka á...
Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann Stuttgart, 36:27, í 6. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á útivelli gær, aðeins tveimur sólarhringum eftir að liðið lék við Porto í Portúgal í 1. umferð Evrópudeildarinnar í...
Afturelding notaði tækifærið sem gafst í kvöld og tyllti sér á topp Olísdeildar karla þegar sjötta umferð deildarinnar hófst. Grótta, sem var í efsta sæti áður en flautað var til leiks, tapaði naumlega fyrir Stjörnunni í Garðabæ, 30:29. Á...