Monthly Archives: October, 2024
Efst á baugi
Jón Ísak var í fyrsta sinn í aðalliði THH Holstebro
Ungur íslenskur handknattleiksmaður, Jón Ísak Halldórsson, var í fyrsta sinn í leikmannahópi danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro í gær þegar liðið sótti heim nýliða Grindsted GIF og vann 30:27.Jón Ísak er einn af efnilegri leikmönnum TTH Holstebro. Hann leikur sem...
Efst á baugi
Bjarki Már skoraði sitt 300. mark fyrir Veszprém
Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik skoraði í gær sitt 300. mark fyrir ungverska meistaraliðið Veszprém í sigurleik á Éger, 39:25, á útivelli í ungversku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már gerði gott betur vegna þess að hann var...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur, Birta, Óðinn, Elmar, Harpa
Dagur Gautason skoraði fjögur mörk fyrir ØIF Arendal á heimavelli í gær þegar liðið gerði jafntefli við Bergen Håndball, 33:33, í 5. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. ØIF Arendal er fallið niður í 9. sæti deildarinnar eftir tap og...
Efst á baugi
Dagur Íslendinga í dönsku úrvalsdeildinni
Fredericia HK færðist upp í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag með níu marka sigri á Nordsjælland sem fyrir var í þriðja sæti. Lokatölur í t-hansen-höllinni í Fredericia, 32:23, eftir fremur rólegan fyrri hálfleik.Auk Fredericia...
Fréttir
Gummersbach fyrst liða til að vinna stig af Flensburg
Hinn gamalreyndi franski handknattleiksmaður Kentin Mahé tryggði Gummersbach annað stigið gegn Flensburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag, 29:29. Hann jafnaði metin rétt áður en leiktíminn var úti. Gummersbach varð þar með fyrsta liðið til þess að...
Efst á baugi
Annar stórsigur Hauka og sæti í næstu umferð gulltryggt
Haukar svifu áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag. Í annað sinn á tveimur dögum vann Hafnarfjarðarliðið stórsigur á KTSV Eupen í Belgíu, 30:17, í Sportzentrum Eupen. Samanlagt unnu Haukar með 35 marka mun í leikjunum...
Fréttir
Elías Már og liðsmenn Fredrikstad Bkl fara í riðlakeppni Evrópudeildar
Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í norska úrvalsdeildarliðinu í Fredrikstad Bkl. hafa unnið sér inn sæti í riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Fredrikstad vann Amicitia Zürich öðru sinni á tveimur dögum á heimavelli í dag, 28:20, og samanlagt...
Efst á baugi
Valur í næstu umferð eftir samtals 20 marka sigur
Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna eru komnir í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar. Valur vann Zaslgiris Kaunas öðru sinni á tveimur dögum í dag, 34:28.Samanlagt vann Valur með 20 marka mun í leikjunum tveimur, 65:45. Dregið verður í...
Evrópukeppni kvenna
Streymi: Valur – Zaslgiris Kaunas, klukkan 14
Streymt verður frá síðari leik Vals og Zaslgiris Kaunas í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn hefst klukkan 14 í Kaunas í Litáen. Hlekkur á streymið er hér fyrir neðan.Um er að ræða síðari viðureign liðanna í 1....
2. deild karla
Félagaskipti: Meincke í Víking, Breki tekur fram skóna og Sigþór Gellir í ÍH
Grænlenska landsliðskona Ivana Jorna Dina Meincke hefur fengið félagaskipti til Víkings í Grill 66-deildinni. Meincke hefur síðustu tvö ár leikið með Stjörnunni en var þar áður hjá FH. Meincke var í grænlenska landsliðinu sem tók þátt í HM í...
Nýjustu fréttir
Myndskeið: Margt er líkt með Eyjasystkinunum
Systkinin úr Vestmannaeyjum, Sandra Erlingsdóttir og Elmar Erlingsson, hafa svo sannarlega látið til sín taka á handknattleiksvellinum á síðustu...