Monthly Archives: October, 2024

Kolstad tapaði toppslagnum í Håkons hall

Norska meistaraliðið Kolstad tapaði í gær fyrir Elverum í toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla, 30:28. Ekki dugði minna en sjálf Håkons hall í Lillehammer fyrir viðburðinn enda lögðu tæplega 5.400 áhorfendur leið sína á leikinn og skemmtu flestir...

Orri, Stiven og Þorsteinn fögnuðu allir sigri í Portúgal

Íslendingarnir þrír í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik fögnuðu sigrum með liðum sínum í 7. umferð deildarinnar í gær. Sporting með Orra Frey Þorkelsson innanborðs og Porto með Þorstein Leó Gunnarsson eru áfram efst og taplaus með 21 stig...

Kristianstad HK með níu marka forskot til Hollands

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og liðsfélagar í sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad HK er í góðum málum eftir að hafa unnið hollenska liðið Westfriesenland SEW, 32:23, í fyrri viðureigninni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í gær á heimavelli. Síðari leikurinn fer fram í...

Molakaffi: Guðmundur, Elvar, Ágúst, Dana, Vilborg, Einar

Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði fjögur mörk, þar af tvö úr vítaköstum þegar Bjerringbro/Silkeborg vann Kolding á heimavelli í gær í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 33:27. Bjerringbro/Silkeborg færðist upp í fjórða sæti deildarinnar með átta stig eftir sex leikið. Staðan...

Grill 66-karla: Sex lið eru jöfn að stigum

Sex af níu liðum Grill 66-deildar karla eru jöfn að stigum eftir þriðju umferð sem fór fram í dag og í kvöld. Hafa ber þó í huga að eitt af liðunum sex, Víkingur, hefur aðeins leikið tvisvar. Vegna þess...

Lið Íslendinga standa vel að vígi í forkeppninni

Blomberg-Lippe, með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttir innan sinna raða, er í góðri stöðu eftir 15 marka sigur á Rauðu stjörnunni, 39:24, á heimavelli í dag í fyrri viðureign liðanna í fyrri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik....

ÍBV vann í baráttuleik í Garðabæ

ÍBV vann Stjörnuna í hörkuskemmtilegum leik í Olísdeild kvenna í Hekluhöllinni í kvöld, 25:22, en um var að ræða síðustu viðureignina í 4. umferð. ÍBV skoraði tvö síðustu mörk leiksins. Liðið hefur nú fimm stig í fjórða sæti deildarinnar....

Sigurinn var afar sannfærandi

„Ég er sáttur við leik liðsins, varnarleikurinn var mjög góður og markvarslan sömuleiðis. Okkur tókst að keyra vel á andstæðinginn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals við handbolta.is í dag að loknum 14 marka sigri á Zalgiris Kaunas,...

Vorum vel stemmdar þegar á hólminn var komið

„Við vissum svo sem ekki mikið um liðið fyrirfram en engu að síður þá áttum við von á meiri mótspyrnu en raun varð á,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is eftir stórsigur Hauka á KTSV Eupen,...

Fjórtán marka sigur – Valur stendur vel að vígi

Íslands- og bikarmeistarar Vals standa afar vel að vígi eftir 14 marka sigur á Zalgiris Kaunas, 31:17, í fyrri viðureign liðanna í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Kaunas í Litáen í dag. Síðari viðureign liðanna verður einnig leikinn ytra...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

KA hefur samið við georgískan landsliðsmann

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -