Monthly Archives: October, 2024
Efst á baugi
Burst í Belgíu – tólf leikmenn skoruðu fyrir Hauka
Haukar gjörsigruðu belgíska liðið KTSV Eupen í fyrri viðureign liðanna í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag, lokatölur 38:16. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:9. Leikurinn fór fram í Eupen í Belgíu, rétt eins og síðari viðureignin á...
Evrópukeppni kvenna
Vænleg staða í hálfleik hjá Haukum og Val
Vel gekk hjá íslensku félagsliðunum Haukum og Val í fyrri hálfleik í leikjum þeirra í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Hálfleikur stendur yfir í báðum viðureignum.Haukar eru tíu mörkum yfir í hálfleik gegn KTSV Eupen, 19:9, en liðin...
Efst á baugi
Óli hefur samið við GOG til fjögurra ára
Færeyska ungstirnið Óli Mittún hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið GOG til fjögurra ára. Samningurinn tekur gildi næsta sumar. Frá þessu sagði GOG rétt áður en viðureign GOG og Aalborg hófst í dönsku úrvalsdeildinni eftir hádegið í dag.Óli, sem er...
Evrópukeppni kvenna
Streymi: Zaslgiris Kaunas – Valur klukkan 14
Streymt verður frá leik Vals og Zaslgiris Kaunas í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn hefst klukkan 14. Hlekkur á streymið er hér fyrir neðan.Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar. Síðari viðureignin fer...
Fréttir
Dagskráin: Olís kvenna, Grill 66karla, Evrópuleikir
Í dag lýkur 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í Garðabæ. Leikir 3. umferðar Grill 66-deildar karla fara fram í dag og í kvöld. Viðureignum dagsins í báðum leikjum verður varpað í loftið í...
Efst á baugi
Arnór Þór stýrði Bergischer til sigurs í toppslag – Tjörvi Týr lét til sín taka
Arnór Þór Gunnarsson stýrði liði sínu, Bergischer HC, til sigurs á GWD Minden í æsispennandi leik í uppgjöri tveggja efstu liða næst efstu deildar þýska handknattleiksins á heimavelli í gærkvöld, 33:32. Bergischer HC hefur þar með unnið fimm fyrstu...
Fréttir
Molakaffi: Aldís, Tumi, Hannes, Grétar
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði tvö mörk í þriggja marka tapi liðs hennar, Skara HF, á heimavelli í leik við HK Aranäs, 31:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrradag. Skara HF hefur unnið enn af þremur fyrstu leikjunum í...
Efst á baugi
Grill 66kvenna: KA/Þór nálgast HK, fyrsti sigur Víkings, fyrsta tap FH
KA/Þór færðist upp í annað sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld með afar öruggum sigri á táningaliði Vals, Val2, í KA-heimilinu, 25:16, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:7. Akureyrarliðið er þar með stigi...
Fréttir
Sætaskipti eftir sigur í Sethöllinni
Selfoss vann sinn fyrsta leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði ÍR, 25:22, í Sethöllinni á Selfossi í fjórðu umferð. Með sigrinum höfðu liðin sætaskipti. ÍR féll niður í neðsta sæti með eitt stig en...
Efst á baugi
Risastórt skref fram á við fyrir okkur
https://www.youtube.com/watch?v=xqsBFE7HX50„Ég er ótrúlega stoltur af strákunum sem hafa verið vaxandi að mínu mati í síðustu þremur leikjum,“ sagði Gunnar Steinn Jónsson þjálfari Fjölnis eftir ævintýralegan sigur liðsins á Stjörnunni, 29:28, í Olísdeild karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld....
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....