Monthly Archives: October, 2024
Efst á baugi
Árni Snær og Þorvar Bjarmi á faraldsfæti
Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma fyrri viðureign Slavíu Prag og ZRK Mlinotest Ajdovscina frá Slóveníu í fyrri umferð 1. umferðar Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Prag í Tékklandi. Árni Snær og Þorvar...
Fréttir
Gjekstad tekur við af Þóri um áramótin
Norðmaðurinn Ole Gustav Gjekstad hefur verið ráðinn eftirmaður Þóris Hergeirssonar sem landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna. Norska handknattleikssambandið tilkynnti í morgun um ráðningu Gjekstad til fjögurra ára á blaðamannfundi sem hófst klukkan hálf átta að íslenskum tíma. Fram kom...
Efst á baugi
Molakaffi: Signell hættur, dómarar merktir, Sagosen, Darleux, áfram los
Henrik Signell er hættur þjálfun kvennalandsliðs Suður Kóreu í handknattleik eftir hálft annað ár í starfi. Signell segir margt í starfsumhverfinu í Suður Kóreu vera sérstakt. M.a. skorti ekki peninga en á sama tíma þá hafi stjórnendur handknattleikssambandsins enga...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...