- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2024

Molakaffi: Haukur, Davis, Orri, Klima, Tollbring

Haukur Þrastarson hafði það náðugt þegar lið hans Dinamo Búkarest vann CSM Fágaras, 40:29, á heimavelli í áttundu umferð rúmensku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Haukur kom ekkert við sögu hjá Dinamo enda í eldlínunni með liðinu í fyrradag...

Selfyssingar skelltu Víkingum í Safamýri

Karlalið Selfoss í handknattleik gerði sér lítið fyrir og vann Víkinga, 31:26, í Safamýri í gærkvöldi og skaust upp í þriðja sæti Grill 66-deildar. Viðureignin var sú fyrsta í sjöttu umferð. Selfyssingar voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri...

Pabbi sagði mér að hringja í sig strax eftir æfingu

„Ég fæddist á Íslandi en flutti mánaðagömul til Noregs og hefur átt þar heima síðan," sagði nýjasta landsliðskona Íslands í handknattleik, Dana Björg Guðmundsdóttir leikmaður Volda í Noregi, þegar handbolti.is hitti Dönu að máli og forvitnaðist aðeins meira um...

Myndaveisla: Ísland – Pólland, 30:24 – Gleði og gaman

Það var gleði og gaman meðal Íslendinga, innan vallar sem utan, þegar íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann pólska landsliðið, 30:24, í fyrri vináttuleik þjóðanna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í gærkvöld. Fullt hús af áhorfendum, íslenskur sigur meðan utan...

Dagskráin: Landsleikur, Olís og Grill, Evrópuleikur

Landslið Íslands og Póllands mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Sethöllinni á Selfossi í dag klukkan 16. Íslenska liðið vann viðureignina í gærkvöld í Lambhagahöllinni með sex marka mun, 30:24.Landsleikurinn verður sendur út á Handboltapassanum eins og aðrir leikir...

Molakaffi: Tumi, Guðmundur, Elvar, Ágúst, Einar, Arnar, Tryggvi

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar Alpla Hard vann BT Füchse 36:28, á heimavelli í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Með sigrinum færðist liðið upp í efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur 12...

Skulduðum frammistöðu gegn pólska liðinu

0https://www.youtube.com/watch?v=A_Rrn3z8NwQ„Ég er virkilega stolt af liðinu,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik sem var markahæst í íslenska liðinu með sjö mörk í sigurleiknum góða á Pólverjum í Lambhagahöllinni í kvöld í hreint rífandi góðri stemningu, 30:24. Íslenska liðið...

Besti leikur sem við höfum spilað um langt skeið

0https://www.youtube.com/watch?v=Sg8yK1NZIDg„Þetta var gríðarlega skemmtilegur leikur, andinn og stemningin inni á vellinum var flott. Okkur tókst að stilla vel saman strengina. Mér finnst þetta vera einn besti leikur sem við höfum spilað um langt skeið,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona...

Við vorum ákveðnar í að sýna okkar rétta andlit

ohttps://www.youtube.com/watch?v=pN59dIhISrY„Þetta var geggjað, allt annað en síðasti leikur gegn Pólverjum enda vorum við ákveðnar í að sýna okkur rétta andlit, það tókst sannarlega,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigur landsliðsins á Pólverjum, 30:24,...

Stórbrotin frammistaða þegar Pólverjar voru grátt leiknir – myndir

Kvennalandsliðið lék sinn besta leik um langt árabil þegar það vann pólska landsliðið með sex marka mun, 30:24, í fyrri æfingaleiknum í Lambhagahöllinni í kvöld. Íslensku konurnar höfðu algjöra yfirburði í 45 mínútur í leiknum og voru þá með...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndasyrpa: Viktor Gísli fór á kostum í Höllinni

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður var frábær í marki íslenska landsliðsins í gær í 12 marka sigri á Georgíu í...
- Auglýsing -