Monthly Archives: October, 2024
Fréttir
Molakaffi: Haukur, Davis, Orri, Klima, Tollbring
Haukur Þrastarson hafði það náðugt þegar lið hans Dinamo Búkarest vann CSM Fágaras, 40:29, á heimavelli í áttundu umferð rúmensku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Haukur kom ekkert við sögu hjá Dinamo enda í eldlínunni með liðinu í fyrradag...
Fréttir
Selfyssingar skelltu Víkingum í Safamýri
Karlalið Selfoss í handknattleik gerði sér lítið fyrir og vann Víkinga, 31:26, í Safamýri í gærkvöldi og skaust upp í þriðja sæti Grill 66-deildar. Viðureignin var sú fyrsta í sjöttu umferð. Selfyssingar voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri...
A-landslið kvenna
Pabbi sagði mér að hringja í sig strax eftir æfingu
„Ég fæddist á Íslandi en flutti mánaðagömul til Noregs og hefur átt þar heima síðan," sagði nýjasta landsliðskona Íslands í handknattleik, Dana Björg Guðmundsdóttir leikmaður Volda í Noregi, þegar handbolti.is hitti Dönu að máli og forvitnaðist aðeins meira um...
A-landslið kvenna
Myndaveisla: Ísland – Pólland, 30:24 – Gleði og gaman
Það var gleði og gaman meðal Íslendinga, innan vallar sem utan, þegar íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann pólska landsliðið, 30:24, í fyrri vináttuleik þjóðanna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í gærkvöld. Fullt hús af áhorfendum, íslenskur sigur meðan utan...
A-landslið kvenna
Dagskráin: Landsleikur, Olís og Grill, Evrópuleikur
Landslið Íslands og Póllands mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Sethöllinni á Selfossi í dag klukkan 16. Íslenska liðið vann viðureignina í gærkvöld í Lambhagahöllinni með sex marka mun, 30:24.Landsleikurinn verður sendur út á Handboltapassanum eins og aðrir leikir...
Efst á baugi
Molakaffi: Tumi, Guðmundur, Elvar, Ágúst, Einar, Arnar, Tryggvi
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar Alpla Hard vann BT Füchse 36:28, á heimavelli í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Með sigrinum færðist liðið upp í efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur 12...
A-landslið kvenna
Skulduðum frammistöðu gegn pólska liðinu
0https://www.youtube.com/watch?v=A_Rrn3z8NwQ„Ég er virkilega stolt af liðinu,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik sem var markahæst í íslenska liðinu með sjö mörk í sigurleiknum góða á Pólverjum í Lambhagahöllinni í kvöld í hreint rífandi góðri stemningu, 30:24. Íslenska liðið...
A-landslið kvenna
Besti leikur sem við höfum spilað um langt skeið
0https://www.youtube.com/watch?v=Sg8yK1NZIDg„Þetta var gríðarlega skemmtilegur leikur, andinn og stemningin inni á vellinum var flott. Okkur tókst að stilla vel saman strengina. Mér finnst þetta vera einn besti leikur sem við höfum spilað um langt skeið,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona...
A-landslið kvenna
Við vorum ákveðnar í að sýna okkar rétta andlit
ohttps://www.youtube.com/watch?v=pN59dIhISrY„Þetta var geggjað, allt annað en síðasti leikur gegn Pólverjum enda vorum við ákveðnar í að sýna okkur rétta andlit, það tókst sannarlega,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigur landsliðsins á Pólverjum, 30:24,...
A-landslið kvenna
Stórbrotin frammistaða þegar Pólverjar voru grátt leiknir – myndir
Kvennalandsliðið lék sinn besta leik um langt árabil þegar það vann pólska landsliðið með sex marka mun, 30:24, í fyrri æfingaleiknum í Lambhagahöllinni í kvöld. Íslensku konurnar höfðu algjöra yfirburði í 45 mínútur í leiknum og voru þá með...
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa: Viktor Gísli fór á kostum í Höllinni
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður var frábær í marki íslenska landsliðsins í gær í 12 marka sigri á Georgíu í...
- Auglýsing -