Monthly Archives: October, 2024
Efst á baugi
Valsarar stálheppnir að fara með annað stigið úr Úlfarsárdal – myndir
Valsmenn kræktu í jafntefli gegn Fram, 31:31, í æsispennandi og stórskemmtilegum leik í Olísdeild karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld. Framarar skoruðu ekki mark síðustu sex mínútur leiksins og misstu niður fjögurra marka forskot í jafntefli. Valsmenn geta...
Efst á baugi
Leikið fyrir luktum dyrum í Drammen um helgina
Norska liðið Drammen leikur báða leiki sína við ísraelska liðið Holon Yuvalim HC í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik um helgina fyrir luktum dyrum. Viðureignirnar fara fram í Drammen á morgun og á sunnudag. Ákvörðun var tekin að...
A-landslið kvenna
Dana Björg leikur sinn fyrsta landsleik – Sandra og Elísa verða utan hóps
Dana Björg Guðmundsdóttir leikmaður Volda í Noregi leikur í kvöld sinn fyrsta landsleik þegar íslenska landsliðið mætir því pólska í vináttulandsleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Dana Björg er ein þeirra sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til þess að...
A-landslið kvenna
Ætlum okkur að gera ennþá betur
„Pólska liðið er sterkt en þrátt fyrir slæm úrslit í leiknum fyrir mánuði þá fundum við að við erum nær þeim en úrslitin segja til um. Við gerðum marga tæknifeila í leiknum sem auðvelt hefði verið að komast hjá...
A-landslið kvenna
Við erum ótrúlega spenntar fyrir þessum leikjum
„Það er alveg ljóst að við getum margt lagað og bætt frá þeim leik og við erum staðráðnar í að gera það," sagði Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is spurð út síðustu viðureign við pólska landsliðið...
A-landslið kvenna
Dagskráin: Landsleikur og leikir í efstu deildum karla
Áfram verður leikið í 8. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurliðin Fram og Valur mætast á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal klukkan 18. Áttundu umferð lýkur á morgun með viðureign ÍBV og KA í Vestmannaeyjum.Einnig fer einn...
Efst á baugi
Molakaffi: Reistad, Þórir, andstæðingar Íslands, leikur í kvöld, vináttuleikir
Henny Reistad var fyrirliði norska landsliðsins í fyrsta sinn í gær þegar liðið vann þýska landsliðið, 32:30, á fjögurra liða æfingamóti í Larvik. Hún hélt upp á áfangann með því að skora 12 mörk. Emily Bölk og Alina Grijseels...
Efst á baugi
Fjölnismenn þagga áfram niður í efasemdarröddum – HK er ekki lengur neðst – Afturelding er ein efst
Leikmenn Fjölnis halda áfram að þagga niður í efasemdarmönnum um tilverurétt þeirra í Olísdeild karla handknattleik. Þeir lögðu Gróttu á heimavelli í kvöld, 31:28, á nokkuð sannfærandi hátt og hafa þar með unnið þrjá leiki af átta fram til...
Efst á baugi
Veszprém tyllti sér á toppinn – áfram tapar Magdeburg – myndskeið
Ungverska meistaraliðið Veszprém settist í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld eftir afar öruggan sigur á Eurofarm Pelister, 30:23, í Bitola í Norður Makedóníu. Hvorki Aron Pálmarsson né Bjarki Már Elísson skoruðu í leiknum. Reyndar komu...
Fréttir
Melsungen efst eftir nauman sigur í Leipzig – mymdskeið
Melsungen heldur efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa sótt nauman sigur á SC DHfK Leipzig, 28:27, í Leipzig í kvöld í hörkuleik. Erik Balenciaga skoraði sigurmark Melsungen þegar örfáar sekúndur voru eftir af leiknum sem...
Nýjustu fréttir
Úr Grafarvogi í Breiðholtið
Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn...
- Auglýsing -