Monthly Archives: October, 2024
Efst á baugi
Norsku meistararnir unnu í Szeged – myndskeið
Norska meistaraliðið Kolstad, með tríó íslenskra handknattleikmanna innanborðs, gerði sér lítið fyrir og vann ungverska liðið Pick Szeged, 29:27, í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikurinn fór fram í Szeged í Ungverjalandi. Janus Daði Smárason leikur með Szeged. Hann skoraði...
Efst á baugi
Molakaffi: Betri styrkir, tveir Valsarar, Fahlgren, Lunde, Gitmark, Golla
Færeyska tryggingafélagið, Betri, hefur ákveðið að styrkja færeyska handknattleikssambandið um 2,5 milljónir færeyskra króna, jafnvirði um 50 milljóna íslensra króna. Peningarnir eru eyrnamerktir undirbúningi og þátttöku færeyska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi í...
Fréttir
Aron verður með Veszprém í Bitola í kvöld
Aron Pálmarsson verður í fyrsta sinn í sjö og hálft ár í leikmannahópi Veszprém í kvöld þegar liðið mætir Eurofarm Pelister í A-riðli Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Þar með ætti fátt að vera til fyrirstöðu að Aron taki þátt...
A-landslið kvenna
Katrín Tinna kölluð inn í hópinn fyrir Póllandsleikina
Katrín Tinna Jensdóttir handknattleikskona úr ÍR hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn fyrir vináttuleikina við Pólverja á föstudag og laugardag hér á landi.Katrín Tinna hefur leikið 19 landsleiki og var m.a. í landsliðinu sem tók þátt í heimsmeistaramótinu undir...
Efst á baugi
Dagskráin: Þrír leikir í áttundu umferð Olísdeildar
Þrír leikir fara fram í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Allir hefjast klukkan 19.30. Þau sem ekki komast á völlinn geta fylgst með viðureignunum í Handboltapassanum.Olísdeild karla:Kórinn: HK - ÍR, kl. 19.30.Hekluhöllin: Stjarnan - Afturelding, kl....
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Jón, Tjörvi, Daníel, Elmar, Dagur, Sigurjón
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro unnu KIF Kolding, 34:31, í upphafsleik 9. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í Kolding í gær. Holstebro er þar með komið upp í 5. sæti en mjótt er á munum á sex efstu...
Fréttir
Dönsku meistararnir fara með tvö stig heim frá Póllandi – myndskeið
Eftir sigur á norsku meisturunum í Kolstad í Þrándheimi fyrir viku þá tapaði pólska liðið Indurstria Kielce í kvöld fyrir Danmerkurmeisturum Aalborg, 35:28, á heimavelli í sjöttu umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki.Danska liðið lék afar vel í vel,...
Fréttir
Haukur hafði betur gegn Orra – fyrsti sigur Guðmundar – myndskeið
Haukur Þrastarson og samherjar í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest urðu fyrstir til þess að vinna Portúgalsmeistara Sporting frá Lissabon í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni. Orri Freyr Þorkelsson leikur með Sporting sem heldur áfram efsta sæti A-riðils þrátt fyrir 33:29,...
Efst á baugi
Tveir Eyjamenn úrskurðaðir í leikbann
Tveir leikmenn karlaliðs ÍBV voru úrskurðaðir í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ. Annarsvegar er um að ræða Kristófer Ísak Bárðarson og hinsvegar Sigtrygg Daða Rúnarsson. Báðum var sýnt rauða spjaldið í viðureign ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild...
Efst á baugi
Molakaffi: Palicka fer, Green, hætti í skyndi, Solberg, samdi við andstæðinga
Franska meistaraliðið PSG hefur staðfest að sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka yfirgefur félagið næsta sumar eftir tveggja ára veru. Í tilkynningu PSG kemur fram að Palicka ætli að flytja heim til Svíþjóðar. Orðrómur hefur verið uppi um að hugsanlega semji...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa: Fyrsta landsliðsmark nýliðans
Framarinn Reynir Þór Stefánsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti og vann georgíska landsliðinu í...
- Auglýsing -