- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2024

Útlit er fyrir að Kristján Ottó sé rifbeinsbrotinn

Útlit er fyrir að Kristján Ottó Hjálmsson leikmaður Aftureldingar sé rifbeinsbrotinn eftir að hafa fengið á sig högg í viðureign Aftureldingar og ÍBV í Olísdeild karla í handknattleik á síðasta fimmtudag eftir viðskipti sín við Sigtrygg Daða Rúnarsson leikmann...

Jóhannes Berg fékk þungt högg á aðra ristina

Hinn öflugi handknattleiksmaður FH, Jóhannes Berg Andrason, gat ekki leikið með liðinu í gærkvöld í sigurleiknum á IK Sävehof í Evrópdeildinni, 34:30, í Kaplakrika. Jóhannes Berg fékk þungt högg á aðra ristina í viðureign Gróttu og FH í Olísdeildinni...

Hildur og Sigríður verða með æfingar 15 ára landsliðs næstu helgi

Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir þjálfarar 15 ára landsliðs kvenna hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga 25. – 27. október. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar Sportabler, segir í tilkynningu HSÍ.Leikmannahópur:Aníta Ottósdóttir, HK.Anja Gyða Vilhelmsen, Víkingur.Bjartey...

Erlingur er nýjasti gestur Klefans með Silju Úlfars

Erlingur Richardsson íþróttafræðingur og handboltaþjálfari settist í Klefann hjá Silju Úlfars og ræddi handbolta, þjálfaraferilinn og hvernig það er að fara í nýtt umhverfi og setja saman nýtt teymi og lið. Erlingur starfar núna hjá austuríska liðinu Mödling þar...

Molakaffi: Þorsteinn, Óðinn, Stiven, Elliði, Guðmundur, Arnar, Elvar, Svavar, Sigurður

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir Porto sem lagði HC Vardar, 26:22, í viðureign liðanna í F-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fór fram í Skopje í Norður Makedóníu. Sigurinn færði Porto upp í annað sæti í riðlinum....

Má segja að þeir hafi unnið okkur á hausnum

„Við litum á leikina við FH sem okkar helst möguleika á að vinna leik eða leiki í keppninni. Þar af leiðandi eru það mikil vonbrigði að tapa þessum leik,“ sagði Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson leikmaður sænska meistaraliðsins IK Sävehof þegar...

Strákarnir voru frábærir í síðari hálfleik

„Við töluðum um það saman í hálfleik að við ættum alla möguleika á að sækja þennan sigur og við einfaldlega gengum í verkið. Strákarnir voru frábærir í síðari hálfleik,“ sagði glaðbeittur þjálfari FH, Sigursteinn Arndal, þegar handbolti.is hitti hann...

Fimmtán marka tap Vals í Rothenbach-Halle – myndskeið

Valur tapaði með fimmtán marka mun fyrir efsta liði þýsku 1. deildarinnar, MT Melsungen, 36:21, í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld í þriðju umferð í F-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Staðan var 17:10, að loknum fyrri hálfleik. Melsungen er efst...

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 3. umferð, úrslit, staðan

Þriðja umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í dag og í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið halda...

Ásbjörn lék við hvern sinn fingur og leiddi FH-inga til fyrsta sigursins

FH vann sinn fyrsta leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld þegar liðið lagði Svíþjóðarmeistarar IK Sävehof, 34:30, í Kaplakrika. FH-liðið lék afar vel í síðari hálfleik, ekki síst síðustu 20 mínúturnar þegar taflinu var snúið úr 22:18 forskoti Sävehof...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...
- Auglýsing -