- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2024

Dagskráin: Fimm leikir í 11. umferð

Fimm síðustu leikir 11. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Leikmenn Fram og Stjörnunnar hófu umferðina í gærkvöld í Lambhagahöllinni. Fram vann öruggan sigur, 35:26, og jafnaði FH og Aftureldingu að stigum á toppnum. Olísdeild karla, 11....

Molakaffi: Viggó, Andri, Rúnar, Mem, Lund

Viggó Kristjánsson átti stórleik og skoraði níu mörk og átti tvær stoðsendingar þegar  SC DHfK Leipzig, undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar, vann nauman sigur á SG BBM Bietigheim, 29:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Franz Semper skoraði...

Arnór Máni fór hamförum – Fram áfram á sigurbraut

Fram færðist upp að hlið FH og Aftureldingar með 15 stig í einu af þremur efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik með sannfærandi sigri á Stjörnunni í Lambhagahöllinni, 35:26, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 18:12. Arnór...

Baráttusigur hjá Janusi Daða og félögum í Kielce – myndskeið

Janus Daði Smárason og félagar í ungverska liðinu Pick Szeged stukku upp í annað sæti B-riðils með baráttusigri á Industria Kielce, 35:31, í Póllandi í kvöld í 8. umferð. Eftir jafnan leik þá var ungverska liðið sterkara á síðustu...

Aron markahæstur – Veszprém áfram á sigurbraut – Haukur tapaði – myndskeið

Aron Pálmarsson var markahæstur hjá Veszrpém í kvöld með sex mörk þegar liðið vann Wisla Plock á heimavelli í 8. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 30:26. Auk markanna sex átti Aron þrjár stoðsendingar og átti þar með sinn...

Fyrsti andstæðingur Íslands á EM vann stórsigur

Hollenska landsliðið, sem verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á EM á föstudaginn eftir viku, vann stórsigur á rúmenska landsliðinu á fjögurra liða æfingamóti í Randers á Jótlandi í kvöld, 41:25. Yfirburðir hollenska liðsins voru miklir í leiknum frá upphafi...

Verður Hafsteinn Óli með Grænhöfðaeyjum á HM? – nýkominn úr keppnisferð

Sterklega kemur til greina að Hafsteinn Óli Ramos Rocha leikmaður Gróttu leiki með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótinu í handknattleik í janúar. Ef til þess kemur verður fyrsti leikurinn gegn íslenska landsliðinu í Zagreb 16. janúar. Hafsteinn Óli var á...

Evrópudeild kvenna – Íslendingar í tveimur liðum

Tvö lið sem Íslendinga tengjast taka þátt í 16-liða úrslitum riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Annarsvegar þýska liðið Blomberg-Lippe með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur innanborðs og hinsvegar norska liðið Fredrikstad Ballklubb sem Elías Már Halldórsson þjálfar. Síðari...

Vissum ekki alveg hvað við vorum að fara út í 2010

0 https://www.youtube.com/watch?v=gO4rNl4dWaE Rut Arnfjörð Jónsdóttir leikmaður Hauka er sú eina í íslenska landsliðinu sem tekið hefur þátt í báðum Evrópumótunum kvenna sem Ísland hefur tekið þátt í, 2010 í Danmörku og tveimur árum síðari í Serbíu. Hún er næst leikjahæst í...

ÍBV kærir framkvæmd leiks vegna breytingar á skýrslu

ÍBV hefur kært framkvæmd leiks Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Powerdebikarkeppni karla sem fram fór á Ásvöllum á sunnudaginn. Frá þess segir á mbl.is í dag. Á mbl.is kemur fram að kæra ÍBV á framkvæmdina snúist um að Haukar...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Valur fór með bæði stigin heim úr Kaplakrika

Valur 2 settist í þriðja sæti Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld eftir sannfærandi sigur á ÍH, 35:30,...
- Auglýsing -