Fimm síðustu leikir 11. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Leikmenn Fram og Stjörnunnar hófu umferðina í gærkvöld í Lambhagahöllinni. Fram vann öruggan sigur, 35:26, og jafnaði FH og Aftureldingu að stigum á toppnum.
Olísdeild karla, 11....
Viggó Kristjánsson átti stórleik og skoraði níu mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC DHfK Leipzig, undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar, vann nauman sigur á SG BBM Bietigheim, 29:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Franz Semper skoraði...
Fram færðist upp að hlið FH og Aftureldingar með 15 stig í einu af þremur efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik með sannfærandi sigri á Stjörnunni í Lambhagahöllinni, 35:26, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 18:12.
Arnór...
Janus Daði Smárason og félagar í ungverska liðinu Pick Szeged stukku upp í annað sæti B-riðils með baráttusigri á Industria Kielce, 35:31, í Póllandi í kvöld í 8. umferð. Eftir jafnan leik þá var ungverska liðið sterkara á síðustu...
Aron Pálmarsson var markahæstur hjá Veszrpém í kvöld með sex mörk þegar liðið vann Wisla Plock á heimavelli í 8. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 30:26. Auk markanna sex átti Aron þrjár stoðsendingar og átti þar með sinn...
Hollenska landsliðið, sem verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á EM á föstudaginn eftir viku, vann stórsigur á rúmenska landsliðinu á fjögurra liða æfingamóti í Randers á Jótlandi í kvöld, 41:25. Yfirburðir hollenska liðsins voru miklir í leiknum frá upphafi...
Sterklega kemur til greina að Hafsteinn Óli Ramos Rocha leikmaður Gróttu leiki með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótinu í handknattleik í janúar. Ef til þess kemur verður fyrsti leikurinn gegn íslenska landsliðinu í Zagreb 16. janúar. Hafsteinn Óli var á...
Tvö lið sem Íslendinga tengjast taka þátt í 16-liða úrslitum riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Annarsvegar þýska liðið Blomberg-Lippe með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur innanborðs og hinsvegar norska liðið Fredrikstad Ballklubb sem Elías Már Halldórsson þjálfar.
Síðari...
0
https://www.youtube.com/watch?v=gO4rNl4dWaE
Rut Arnfjörð Jónsdóttir leikmaður Hauka er sú eina í íslenska landsliðinu sem tekið hefur þátt í báðum Evrópumótunum kvenna sem Ísland hefur tekið þátt í, 2010 í Danmörku og tveimur árum síðari í Serbíu. Hún er næst leikjahæst í...
ÍBV hefur kært framkvæmd leiks Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Powerdebikarkeppni karla sem fram fór á Ásvöllum á sunnudaginn. Frá þess segir á mbl.is í dag.
Á mbl.is kemur fram að kæra ÍBV á framkvæmdina snúist um að Haukar...