Monthly Archives: November, 2024

Rúnar kunni vel við sig á fjölum íþróttahallarinnar í Eyjum

Rúnar Kárason kunni vel við sig á gamla heimavellinum á fjölum íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum þegar hann skoraði 10 mörk í 12 skotum fyrir Fram gegn fyrrverandi liði sínu, ÍBV, í upphafsleik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Fór svo...

Fram sagði skilið við Hauka – Embla skoraði sigurmarkið í Skógarseli

Fram sagði skilið við Hauka í samfloti liðanna í öðru til þriðja sæti deildarinnar með öruggum átta marki sigri í uppgjöri liðanna í 9. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum. Liðin hafa verið jöfn að stigum um langt...

Íslendingar eru í toppbaráttu í Svíþjóð

Grannliðin IFK Kristianstad og HK Karlskrona færðust upp í annað og þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í kvöld með góðum sigrum í viðureignum sínum. Hvort lið hefur 13 stig eftir 10 leiki, tveimur stigum á eftir Ystads IF...

Sigvaldi markahæstur þegar Kolstad komst í úrslit þriðja árið í röð

Kolstad og Elverum mætast í úrslitum norsku bikarkeppninnar í karlaflokki eftir að hafa unnið leiki sína í undanúrslitum í dag. Kolstad, sem unnið hefur bikarinn tvö undangengin tímabil, lagði Drammen, 33:29, í Drammen. Elverum var hinsvegar í krappari dansi...

30. sigur Vals í röð í Olísdeildinni – taplaust ár 2024

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ljúka leikárinu í Olísdeild kvenna án þess að tapa einu stigi eftir að hafa unnið ÍBV, 28:21, í 9. umferð deildarinnar í kvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda í síðasta leik liðanna í deildinni á...

Alltaf er erfitt að skilja einhverjar eftir

„Leikirnir við Pólland í síðasta mánuði gáfu okkur ákveðin svör sem hjálpuðu mikið en engu að síður er alltaf erfitt að skilja einhverjar eftir. Það er þannig og á kannski að vera svoleiðis. Um er að ræða leikmenn sem...

Fimm breytingar frá HM hópnum fyrir ári

Fimm konur sem voru í landsliðshópnum á heimsmeistaramótinu fyrir nærri ári eru ekki í hópnum sem var valinn í dag til þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi og hefst síðar í þessum mánuði. Fyrir...

Þrjár voru með á EM 2010 og 2012

Þrjár sem skipa landsliðshópinn í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi undir lok þessa mánaðar voru með íslenska landsliðinu á EM 2010 í Danmörku og tveimur árum síðar, 2012 þegar EM fór...

EM-hópurinn hefur verið opinberaður

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti fyrir stundu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Icelandair hvaða 18 leikmenn hann hefur valið til þátttöku á EM kvenna í handknattleik sem hefst 28. nóvember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þetta verður í...

Dagskráin: Síðustu leikir fyrir EM – Fram fer til Eyja

Níunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Þetta er síðasta umferð deildarinnar áður keppni verður frestað fram til 4. janúar vegna þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumótinu sem hefst undir lok mánaðarins. Einnig er leikjunum flýtt vegna...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði

Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...
- Auglýsing -