Monthly Archives: November, 2024
Efst á baugi
Molakaffi: Kurr í Kristianstad, var ekki valin í EM-hóp og er vonsvikin
Kurr er sögð ríkja í herbúðum sænska liðsins Kristianstad HK, andstæðinga Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. Eftir hvert tapið á fætur öðru í síðustu leikjum er sögð ríkja megn óánægja með Bjarne Jakobsen þjálfara liðsins, eftir því sem...
Efst á baugi
Gonzalez sagður taka við Serbum – Rojevic fékk fjóra leiki
Flest bendir til þess að Boris Rojevic stýri ekki serbneska karlalandsliðinu í fleiri leikjum en þeim fjórum sem hann hefur verið við stjórnvölin í. Spánverjinn Raúl Gonzalez taki við og skrifi undir fjögurra ára samning. Frá þessu greina serbneskir...
Efst á baugi
Leikið verður til úrslita á Ásvöllum í byrjun mars
Úrslitahelgi Poweradebikarkeppninnar í handknattleik, sem nær yfir fimm daga, fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði, heimavelli Hauka frá 26. febrúar til 2. mars á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu HSÍ í dag. Þar segir að eftir útboð...
A-landslið kvenna
Kynningu á EM-hópnum frestað um sólarhring
Kynningu á EM-hóp kvenna í handknattleik, sem fram átti að fara með blaðamannafundi HSÍ klukkan 14 í dag, hefur verið frestað um sólarhring. Fundurinn verður í staðinn klukkan 14 á morgun, miðvikudag, í höfuðstöðvum Icelandair.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ,...
Efst á baugi
Molakaffi: Mahé, byggja íþróttahöll, Bellahcene, Bürkle, Šarac, Moraes
Áfram lengist meiðslalistinn hjá þýska liðinu Gummersbach. Franski miðjumaðurinn Kentin Mahé leikur ekki með liðinu næstu vikur vegna meiðsla og verður þar af leiðandi m.a. ekki með gegn FH ytra í næstu viku í Evrópudeildinni í handknattleik. Julian Köster, Teitur...
Efst á baugi
HSÍ hefur kvatt Kempa – nýtt merki tekur við á EM kvenna
Handknattleikssamband Íslands staðfesti í dag að tveggja áratuga samstarfi við þýska íþróttavöruframleiðandann Kempa væri lokið. Í tilkynningu sem HSÍ gaf út í dag er Kempa þakkað fyrir samstarfið. Leikur A-landsliðs karla við Georgíumenn í Tíblisi í gær var síðasti...
Efst á baugi
Grískur landsliðsmaður hættur hjá Herði
Gríski landsliðsmaðurinn Christos Kederis hefur þegar í stað verið leystur undan samningi hjá Herði á Ísafirði. Frá þessu segir félagið í dag en hann gekk til liðs Hörð fyrir leiktíðina eftir fimm ára veru hjá AEK Aþenu. AEK lék...
A-landslið kvenna
Arnar tilkynnir á morgun hverjar taka þátt í EM
Uppfært: Fundinum var frestað í skyndi um sólarhring innan við hálftíma áður en hann átti að hefjast. Stefnt að kynningu á morgun miðvikudag kl. 14. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna tilkynnir á morgun hvaða 18 konur hann velur til þess...
A-landslið karla
100. leikur Arnars sem var ekki til setunnar boðið og fleiri landsliðsmolar
Arnar Freyr Arnarsson lék sinn 100. landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti Georgíu í annarri umferð undankeppni EM 2026 í Tíblísi. Arnar Freyr skoraði eitt mark í leiknum og hefur þar með skorað 101 mark fyrir landsliðið.Arnari Frey...
Efst á baugi
Haukur steig rétt skref með flutningi til Dinamo
Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik segir ljóst að hann hafi stigið rétt skref í sumar þegar hann gekk til liðs við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest og kvaddi um leið pólska liðið Industria Kielce eftir fjögurra ára veru sem var...
Nýjustu fréttir
Víðir ætlar að sækja í sig veðrið – hefur samið við tvo Pólverja
Forsvarsmenn handknattleiksliðs Víðis í Garði hyggja á stórsókn handknattleiksvellinum á næsta keppnistímabili þótt ekki hafi verið pláss fyrir liðið...