Monthly Archives: November, 2024
Bikar kvenna
Dagskráin: Selfoss og Fram mætast í 16-liða úrslitum annað árið í röð
Fyrsti leikur 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik fer fram í kvöld þegar Selfoss og Fram mætast í Sethöllinni á Selfossi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Bein útsending verður frá leiknum á RÚV2.Selfoss og Fram áttust við í...
Fréttir
Guðmundur Bragi skoraði fimm mörk – jafntefli hjá Fredericia HK
Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði fimm mörk, öll úr vítaköstum, þegar Bjerringbro/Silkeborg og TMS Ringsted skildu jöfn, 28:28, í Silkeborg í gær en leikurinn var liður í 10. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn var afar jafn og spennandi. Ringsted var marki...
Efst á baugi
Molakaffi: Dana, Birta, Vilborg, Haukur, Tumi
Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik skoraði sex mörk fyrir Volda þegar liðið tapaði fyrir Pors, 27:26, í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Volda var með tveggja marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að baki, 19:17. Liðunum...
Efst á baugi
KA/Þór áfram efst og ósigrað – Valur vann einnig
KA/Þór er áfram ósigrað í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Í kvöld vann KA/Þór lið FH, 29:23, í síðasta leik sjöttu umferðar. Leikið var í KA-heimilinu á Akureyri. Staðan í hálfleik var 15:9.Akureyrarliðið réði lögum og lofum...
Efst á baugi
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir í sigurliði á heimavelli
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon léku báðir með SC Magdeburg í kvöld á heimavelli þegar liðið vann Lemgo, 30:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Báðir urðu þeir fyrir hnjaski í viðureign Magdeburg og RK Zagreb í...
Fréttir
HK er áfram með í toppbaráttunni
HK er áfram með í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Berserkjum í Kórnum í gær, 32:14, eftir að hafa verið 10 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:5.HK-ingar hafa þar með unnið sér inn níu...
Fréttir
Sex marka sigur Valsara á Fram
Valur2, ungmennalið félagsins, gerði sér lítið fyrir og vann Fram2, einnig lið ungmenna, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í gær, 29:23. Valsarar voru þremur mörkum yfir í leiknum þegar fyrri hálfleikur...
Efst á baugi
Æfingahópur 19 ára landsliðsins valinn – mót í árslok og HM næsta sumar
Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev hafa valið fjölmennan hóp pilta, 29, til æfinga undir merkjum 19 ára landsliðs karla í handknattleik frá 7. til 11. nóvember. Stór hluti hópsins skipaði 18 ára landsliðið sem náði þeim glæsilega árangri í...
Fréttir
Dagskráin: KA/Þór fær heimsókn í Hafnarfirði
Sjöttu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með tveimur viðureignum. Efsta lið deildarinnar, KA/Þór fær m.a. FH í heimsókn í KA-heimilið. Með sigri eða jafntefli tekur KA/Þór óskoraða forystu í deildinni á nýjan leik.Grill 66-deild kvenna:KA-heimilið:...
Efst á baugi
Dönsku meistararnir segja þjálfaranum fyrirvaralaust upp stöfum
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold sagði í morgun upp þýska þjálfaranum Maik Machulla. Hann tók við þjálfun liðsins í sumar þegar Stefan Madsen sagði starfi sínu lausu. Simon Dahl, sem verið hefur aðstoðarþjálfari, tekur við af Machulla og danski landsliðsmaðurinn...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa: Viktor Gísli fór á kostum í Höllinni
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður var frábær í marki íslenska landsliðsins í gær í 12 marka sigri á Georgíu í...
- Auglýsing -