Monthly Archives: November, 2024
Fréttir
Íslendingar létu til sín taka í Noregi
Norsku meistararnir Kolstad unnu Drammen, 31:26, í norsku úrvalsdeildinni í karlaflokki í Kolstad Arena í Þrándheimi í gær og halda þar með öðru sæti deildarinnar. Kolstad er með 16 stig að loknum níu leikjum. Drammen situr áfram í fjórða...
Fréttir
Molakaffi: Harpa, Sandra, Donni, Arnar, Elías
Harpa María Friðgeirsdóttir skoraði þrjú mörk í fjögurra marka tapi TMS Ringsted til Randers á Jótlandi í gær í næst efstu deild danska handknattleiksins, 26:22. Randers-liðið var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13. TMS Ringsted er í...
Efst á baugi
Yfirlýsing frá KA: Rangar ákvarðanir teknar sem mögulega kostuðu sigur
Handknattleiksdeild KA segir í tilkynningu, sem hún sendi frá sér í kvöld, að röð mistaka hafi verið gerð þegar þjálfara KA var meinað að taka leikhlé undir lok leiks KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla á fimmtudaginn. Ennfremur að...
Efst á baugi
Bjarki og Janus með fimm en Aron frá vegna meiðsla
Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Veszprém vann HE-DO Gyöngyös B.Braun með 15 marka mun, 40:25, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í dag. Aron Pálmarsson lék ekki með vegna meiðsla ekkert fremur en Frakkinn Hugo Descat. Eins...
Fréttir
Íslendingarnir í efsta sætið á nýjan leik
Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og félagar í MT Melsungen endurheimtu efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á nýjan leik í kvöld þegar þeir unnu Erlangen, 32:27, á heimavelli í Rothenbach-Halle í Kassel. Elvar Örn skoraði þrjú...
Efst á baugi
Orri Freyr hafði naumlega betur í toppslagnum gegn Þorsteini Leó
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í meistaraliðinu Sporting Lissabon sýndu í kvöld að þeir eru ennþá með besta liðið í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik þegar þeir lögðu Porto, 31:30, í hnífjöfnum leik í uppgjöri tveggja bestu handknattleiksliða landsins...
Efst á baugi
Frábær varnarleikur og agaður sóknarleikur
0https://www.youtube.com/watch?v=XK1lxTGXpsw„Frábær varnarleikur í 45 til 50 mínútur auk agaðs sóknarleiks þar sem við biðum eftir réttu færunum. Ég er bara mjög ánægður með agann á okkar konsepti í dag,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is eftir...
Efst á baugi
Öruggur sigur FH-inga að Varmá
FH tyllti sér á topp Olísdeildar karla í handknattleik með afar öruggum sigri á Aftureldingu að Varmá í kvöld, 35:29. Liðin standa að vísu jöfn að stigum en FH er ofar á innbyrðisviðureign. Eftir sex sigurleiki og eitt jafntefli...
Efst á baugi
Haukar unnu í Eyjum – fóru upp að hlið Fram
Haukar fóru upp að hlið Fram með 10 stig eftir sjö umferðir með öruggum sigri á ÍBV í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag, 26:20, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. ÍBV situr þar...
Fréttir
Dagskráin: Toppslagur að Varmá og Haukar sækja ÍBV heim
Sjöundu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik og níundu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag með hörkuleikjum. Haukar sækja leikmenn ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum klukkan 14 í Olísdeild kvenna. Haukar hafa átta stig eftir sex viðureignir og mun...
Nýjustu fréttir
Sylvía Sigríður framlengir dvölina hjá ÍR
Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Hún er uppalin í félaginu og...
- Auglýsing -