- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2024

Fjórar vikur í fyrsta leik á EM í Innsbruck

Fjórar vikur eru í dag þangað til flautað verður til fyrsta leiks íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í Innsbruck í Austurríki. Verður þetta í fyrsta sinn í 12 ár sem íslenska landsliðið tekur þátt í lokakeppni EM í...

Einar og Halldór velja hóp – fyrstu skrefin fyrir HM 21 árs landsliða

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið leikmenn til æfinga 21 ára landsliðs karla í handknattleik dagana 4. - 9. nóvember. Segja má að æfingarnar séu á meðal fyrstu skrefa þjálfaranna og leikmannahópsins að þátttöku í lokakeppni...

Mistök þjálfara KA á síðustu sekúndum reyndust dýr

Mistök þjálfara KA, Halldórs Stefáns Haraldssonar, þegar hann óskaði eftir leikhléi 32 sekúndum fyrir leikslok viðureignar KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla, varð til þess að KA hélt ekki sókn áfram eftir leikhléið og missti auk þess leikmann af...

Dagskráin: Bikarinn og leikir í fjórum deildum

Leikið verður í Olísdeild karla og kvenna í kvöld, Grill 66-deildum karla og kvenna auk þess sem þrjár síðustu viðureignir verða í 32-liða úrslitum Poweradebikar karla í kvöld. Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta.Allir leikir kvöldsins...

Molakaffi: Heiðmar, Arnór, Jón, tapaði stigi, Milano mættur, Nikolic sagt upp

Hannover-Burgdorf fór í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld þegar liðið vann lánlaust lið Stuttgart, 33:20, á heimavelli. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf sem hefur 15 stig að loknum níu leikjum en stöðuna í þýsku...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -