- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2024

Báðir leikirnir við Ísrael verða á Íslandi – samkomulag er í höfn

Báðar viðureignir Íslands og Ísraels í umspili heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fara fram hér á landi. Leikið verður miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl. „Ég get staðfest það að báðir leikirnir verða heima,“ sagði Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri...

Fullkomin kveðjustund hjá Þóri – ellefu gullverðlaun

Þórir Hergeirsson kvaddi starf sitt sem landsliðsþjálfari Noregs á viðeigandi hátt í kvöld með því að leiða Noreg í sjötta sinn til sigurs á Evrópumeistaramóti undir sinni stjórn. Um leið fagnaði hann sigri á ellefta stórmóti sínu. Norðmenn kjöldrógu...

EM kvenna ”24 – leikjadagskrá og úrslit

Framundan eru undanúrslitaleikir og úrslitaleikir Evrópumóts kvenna í handknattleik á föstudag og sunnudag en þá lýkur mótinu sem staðið hefur yfir frá 28. nóvember.Hér fyrir neðan er leikjdagskrá síðustu leikdagana.Undanúrslit 13. desember, Vínarborg:16.45: Ungverjaland - Noregur 22:30 (11:13)...

Tólf ára bið Ungverja á EM er á enda

Ungverjar kræktu í sín fjórðu bronsverðlaun á Evrópumóti kvenna í handknattleik í dag og þau fyrstu frá 2012 þegar landslið þeirrra lagði heimsmeistara Frakka, 25:24, í æsispennandi og skemmtilegri viðureign í Vínarborg. Viktória Gyori-Lukács skoraði sigurmarkið úr hægra horni...

Arnar er vongóður um sæti á HM 2025

„Það voru tvö eða þrjú lið sem ég vildi helst sleppa við og það gekk eftir,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag eftir að ljóst varð að íslenska landsliðið mætir Ísrael í...

Aldís Ásta öflug í góðum sigri Skara á heimavelli

Aldís Ásta Heimidóttir og samherjar hennar í Skara HF unnu í dag VästeråsIrsta HF, 31:25, á heimavelli þegar keppni hófst aftur í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir hlé vegna Evrópumótsins. Skara lyfti sér upp í sjötta sæti deildarinnar með...

Staðfest að Ísland leikur ekki í Ísrael í apríl

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mun ekki mæta ísraelska landsliðinu í Ísrael þegar þau mætast í síðari viðureigninni í umspili um sæti á HM í 12. eða 13. apríl á næsta ári. Þetta staðfesti Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ við...

Ísland mætir Ísrael í umspili HM kvenna

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna dróst á móti landsliði Ísraels í umspilsleikjum fyrir HM kvenna. Dregið var í Vínarborg í dag og voru þetta tvö síðustu liðin sem dregin voru saman. Fyrri viðureignin á að fara fram hér á...

EM kvenna: Danmörk – Noregur, staðreyndir

Danmörk og Noregur mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik í Wiener Stadthalle í Vínarborg klukkan 17 í dag. Hér fyrir neðan eru nokkrar staðreyndir um liðin.Klefinn.is og HSÍ og A-landslið kvenna bjóða í áhorfspartý á úrslitaleikinn á Evrópumeistaramótinu...

Dregið í umspil HM kvenna – textalýsing

Dregið verður til umspilsleik HM kvenna í handknattleik í lok blaðamannafundar Handknattleikssambands Evrópu sem hófst í Vínarborg í Austurríki klukkan 12.30.Handbolti.is fylgist með í textalýsingu hér fyrir neðan hvaða þjóðir dragast saman. Fyrri umferð umspilsins verður 9. og 10....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Alfreð vann í Flensburg – Bareinar Arons töpuðu í Köben – úrslit kvöldsins

Þýska landsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar vann brasilíska landsliðið, 32:25, í fyrri vináttuleik þjóðanna að viðstöddum 5.600 áhorfendum í...
- Auglýsing -