Báðar viðureignir Íslands og Ísraels í umspili heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fara fram hér á landi. Leikið verður miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl. „Ég get staðfest það að báðir leikirnir verða heima,“ sagði Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri...
Þórir Hergeirsson kvaddi starf sitt sem landsliðsþjálfari Noregs á viðeigandi hátt í kvöld með því að leiða Noreg í sjötta sinn til sigurs á Evrópumeistaramóti undir sinni stjórn. Um leið fagnaði hann sigri á ellefta stórmóti sínu. Norðmenn kjöldrógu...
Framundan eru undanúrslitaleikir og úrslitaleikir Evrópumóts kvenna í handknattleik á föstudag og sunnudag en þá lýkur mótinu sem staðið hefur yfir frá 28. nóvember.
Hér fyrir neðan er leikjdagskrá síðustu leikdagana.
Undanúrslit 13. desember, Vínarborg:16.45: Ungverjaland - Noregur 22:30 (11:13)...
Ungverjar kræktu í sín fjórðu bronsverðlaun á Evrópumóti kvenna í handknattleik í dag og þau fyrstu frá 2012 þegar landslið þeirrra lagði heimsmeistara Frakka, 25:24, í æsispennandi og skemmtilegri viðureign í Vínarborg. Viktória Gyori-Lukács skoraði sigurmarkið úr hægra horni...
„Það voru tvö eða þrjú lið sem ég vildi helst sleppa við og það gekk eftir,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag eftir að ljóst varð að íslenska landsliðið mætir Ísrael í...
Aldís Ásta Heimidóttir og samherjar hennar í Skara HF unnu í dag VästeråsIrsta HF, 31:25, á heimavelli þegar keppni hófst aftur í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir hlé vegna Evrópumótsins. Skara lyfti sér upp í sjötta sæti deildarinnar með...
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mun ekki mæta ísraelska landsliðinu í Ísrael þegar þau mætast í síðari viðureigninni í umspili um sæti á HM í 12. eða 13. apríl á næsta ári. Þetta staðfesti Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ við...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna dróst á móti landsliði Ísraels í umspilsleikjum fyrir HM kvenna. Dregið var í Vínarborg í dag og voru þetta tvö síðustu liðin sem dregin voru saman. Fyrri viðureignin á að fara fram hér á...
Danmörk og Noregur mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik í Wiener Stadthalle í Vínarborg klukkan 17 í dag. Hér fyrir neðan eru nokkrar staðreyndir um liðin.
Klefinn.is og HSÍ og A-landslið kvenna bjóða í áhorfspartý á úrslitaleikinn á Evrópumeistaramótinu...
Dregið verður til umspilsleik HM kvenna í handknattleik í lok blaðamannafundar Handknattleikssambands Evrópu sem hófst í Vínarborg í Austurríki klukkan 12.30.
Handbolti.is fylgist með í textalýsingu hér fyrir neðan hvaða þjóðir dragast saman. Fyrri umferð umspilsins verður 9. og 10....
Landsliðsfólkið Thea Imani Sturludóttir og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2025 hjá Handknattleikssambandi Íslands. Ár hvert...