Monthly Archives: December, 2024
Efst á baugi
Sandra upp um tvö sæti – tap hjá Andreu og Díönu
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen hoppuðu upp um tvö sæti í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag með öruggum sigri á grannliðinu Sport-Union Neckarsulm, 30:25, á heimavelli í þriðja leiknum á viku. TuS Metzingen færðist upp...
Fréttir
Fimm Íslendingar norskir bikarmeistarar í tveimur leikjum
Íslendingaliðið Kolstad varð í dag norskur bikarmeistari þriðja árið í röð með dramatískum sigri á Elverum, 28:27, í Unity Arena í Bærum. Kolstad skoraði þrjú síðustu mörk leiksins á síðustu fimm mínútunum. Sigurmarkið skoraði Sander Sagosen 18 sekúndum fyrir...
Efst á baugi
Tímabilinu lokið hjá Ingvari Degi – brotnaði illa á landsliðsæfingu
Handknattleiksmaðurinn ungi hjá Íslandsmeisturum FH, Ingvar Dagur Gunnarsson, leikur ekki fleiri leiki með liðinu á keppnistímabilinu eftir að hann fótbrotnaði við vinstri ökkla á æfingu með 19 ára landsliðinu rétt fyrir jólin.„Ég fór í aðgerð í gær sem...
Fréttir
Ísland leikur til úrslita í Merzig – fögnuður í leikslok – myndskeið
Ísland leikur til úrslita á Sparkassen Cup handknattleiksmóti landsliða, skipað leikmönnum 19 ára og yngri í karlaflokki, síðar í dag. Íslenska liðið vann Serba í miklum baráttuleik, 28:27, eftir að hafa átt undir högg að sækja lengi vel. M.a....
Efst á baugi
Mest lesið 3 ”24: Strákarnir okkar, gjaldþrot, kúvending, nýliðar, veikindi og tafir
Þriðji hluti af fimm á upprifjun á þeim fréttum sem lesendur handbolti.is lásu oftar á árinu 2024. Fréttir og frásagnir sem eru í 11. til 15. sæti birtast lesendum nú. Fyrsti hluti upprifjunar var í fyrradag og annar hluti...
Efst á baugi
Molakaffi: Arino, Tollbring, Szilagyi, Jakobsen, Jicha, Baumgart
Spænski vinstri hornamaðurinn Aitor Arino er sagður yfirgefa Barcelona eftir keppnistímabilið í vor og ganga til liðs við Füchse Berlin. Forráðamenn þýska liðsins er sagðir hafa leitað í dyrum og dyngjum síðustu vikur að eftirmanni Svíans Jerry Tollbring sem...
Efst á baugi
Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum
Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í næsta mánuði. Grænhöfðeyingar verða fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins í riðlakeppni HM í...
Efst á baugi
Tíu marka sigur á Hollendingum – undanúrslit í fyrramálið
Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað piltum 19 ára og yngri, vann stórsigur Hollendingum, 29:19, í þriðju og síðustu umferð B-riðils Sparkassen Cup-mótsins í Merzig í Þýskalandi í dag. Piltarnir unnu þar með riðilinn með fullu húsi stiga og leika...
Fréttir
Íslandsmeistararnir eru afrekslið Hafnarfjarðar
Íslandsmeistarar FH í handknattleik karla er afrekslið Hafnarfjarðar 2024. Tóku nokkrir leikmenn ásamt þjálfaranum Sigursteini Arndal við viðurkenningu frá bænum í gær í hófi sem haldið var í íþróttahúsinu við Strandgötu þar sem FH-ingar hafa marga hildi háð.„Meistaraflokkur karla...
Fréttir
Piltarnir eru komnir í undanúrslit í Merzig
Piltarnir í 19 ára landsliðinu í handknattleik karla slá ekki slöku við á Sparkassen Cup mótinu í Merzig í Þýskalandi. Eftir sigur á landsliði Slóveníu í gær þá lögðu þeir B-landslið Þýskalands fyrir hádegið í dag, 25:20. Sigurinn var...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -