- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2024

Gleðileg jól

Handbolti.is óskar lesendum sínum, auglýsendum og öðrum sem styðja við bakið á útgáfunni, gleðilegra jóla og farsældar með ósk um að allir megi njóta friðsældar og hamingju yfir hátíðina.Sko hvernig ljósin ljómaá litlu kertunum þínum.- Þau bera hátíð í...

Viggó seldur til HC Erlangen – kveður Leipzig um áramótin

Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik verður leikmaður HC Erlangen frá og með 1. janúar. Félagið hefur keypt hann undan samningi við SC DHfK Leipzig. Þetta var staðfest í morgun og leikur Viggó sinn síðasta leik fyrir SC DHfK Leipzig...

Molakaffi: Hansen, Gidsel, leikið víða, Kretschmer rekinn

Í nýrri heimildarmynd um feril danska handknattleiksmannsins Mikkel Hansen sem sýnd var í danska sjónvarpinu í gær kom fram að Hansen var mjög alvarlega veikur af þunglyndi fyrri hluta ársins 2023. Eins og margir e.t.v. muna tók Hansen sér...

Elmar sló ekki slöku við í kærkomnum sigurleik

Eyjamaðurinn Elmar Erlingsson sló ekki slöku við í kvöld þegar lið hans, Nordhorn-Lingen, fékk TuS N-Lübbecke í heimsókn til viðureignar í 2. deild þýska handknattleiksins. Elmar dreif sína samherja áfram til sigurs, 30:28. Staðan í hálfleik var 14:11, Nordhorn-Lingen...

Andri Már var aðsópsmikill – MT Melsungen vann slag efstu liðanna

Andri Már Rúnarsson skoraði fjögur mörk og gaf fimm stoðsendingar þegar SC DHfK Leipzig vann botnlið VfL Potsdam, 35:26, í MBS-Arena í Berlín í kvöld í viðureign liðanna í þýsku 1. deildinni í handknattleik, nánar tiltekið í 16. umferð....

Vranjes biðst afsökunar á hljóðnema uppákomunni

Ljubomir Vranjes íþróttastjóri og annar starfandi þjálfara þýska handknattleiksliðsins Flensburg, hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna Flensburgliðsins þegar þeir komu í veg fyrir að tvö leikhlé liðsins væru hljóðrituð í viðureign við Melsungen í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar...

Öðrum leik Magdeburg frestað vegna árásarinnar

Viðureign SC Magdeburg og HC Erlangen sem fram átti að fara á öðrum degi jóla í GETEC Arena í Magdeburg hefur verið frestað fram á nýtt ár. Magdeburg og stjórnendur þýsku deildarkeppninnar tilkynntu um þetta í hádeginu í dag....

Ísak Logi framlengir dvölina hjá Stjörnunni

Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Ísak Logi Einarsson, hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna. Ekki kemur fram í tilkynningu Stjörnunnar til hvers langs tíma pilturinn er samningsbundinn félaginu.Ísak Logi, sem er sonur Einars Gunnars Sigurðssonar fyrrverandi landsliðsmanns og leikmanns Selfoss og...

Þessir verða ekki með á HM í janúar

Ljóst er að vegna meiðsla munu nokkrir afar sterkir handknattleiksmenn ekki verða með á heimsmeistaramótinu sem hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi 14. janúar og stendur yfir til 2. janúar. Þýski vefmiðill Handball-world hefur tekið saman lista yfir helstu...

Molakaffi: Kjelling, Machulla, Sagosen, Duvnjak, Pekeler, Bitter

Kristian Kjelling heldur áfram þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Drammen fram til ársins  2028. Hann skrifaði nýverið undir nýjan samning við félagið. Unglingalandsliðsmarkvörðurinn Ísak Steinsson er annar tveggja markvarða Drammen-liðsins. Maik Machulla, sem vikið var úr starfi þjálfara Aalborg Håndbold í vetur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -