Monthly Archives: December, 2024
Fréttir
Dagskráin: Leikið í báðum Grill 66-deildum
Tveir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld.Grill 66-deild kvenna:N1-deild kvenna: Valur2 - Haukar2, kl. 19.30.Grill 66-deild karla:Ásvellir: Haukar2 - Fram2, kl. 20.15.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Leikir verða sendir út á Handboltapassanum.
Efst á baugi
Meiðslalisti Dana á EM lengist – úrslitaleikur framundan
Sigur Dana á Slóvenum í milliriðlakeppni Evrópumótsins, 33:26, í gærkvöld var súrsætur. Margt bendir til þess að ein af öflugri leikmönnum danska liðsins, Sarah Iversen, hafi meiðst alvarlega á hné og taki ekki þátt í fleiri leikjum á mótinu....
Fréttir
Stiven Tobar fagnaði sigri í í uppgjöri í höfuðborginni
Stiven Tobar Valencia og félagar í Benfica höfðu betur í uppgjöri Lissabon-liðanna þegar þeir unnu meistara Sporting, 38:34, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Varnarleikur Sporting hrundi í síðari hálfleik með þeim afleiðingum að liðið fékk á...
Efst á baugi
Molakaffi: Nýir þjálfarar taka við, Gómez, Saugstrup, Kaufmann
Peter Woth sem þjálfað hefur þýska handknattleiksliðið TuS Metzingen sem Sandra Erlingsdóttir leikur með hefur verið leystur frá störfum. Frammistaða liðsins, sem varð bikarmeistari í vor, hefur ekki verið viðunandi að mati stjórnenda félagsins. Miriam Hirsch hefur verið ráðinn...
Bikar karla
Erum ekki ennþá komnir í jólafrí
„Það var gott að fá aðeins níu mörk á okkur í síðari hálfleik. Þá kom smá karakter í þetta hjá okkur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Valur náði að komast...
Bikar karla
Þeir gerðu það sem ég bað þá um
„Þetta var hörkuleikur og ég var ánægður með mína menn. Þeir gerðu það sem ég bað þá um. Við fengum mikið hjarta í leikinn annan leikinn í röð. Síðan endaði leikurinn eins og hann fór en engu að síður...
Bikar karla
FH-ingar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik
Íslandsmeistarar FH unnu sér inn sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld. Þeir fóru austur á Selfoss og unnu Grill 66-deildarliðið í bænum með 10 marka mun, 35:25, í Sethöllinni. FH-ingar gerðu út um leikinn...
Bikar karla
Bikarmeistararnir skriðu áfram í átta liða úrslit
Bikarmeistarar Vals skriðu áfram í átta liða úrslit í Poweradebikarnum í handknattleik karla í kvöld með þriggja marka sigri á Gróttu, 29:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valsmanna bíður viðureign við Fram í átta liða úrslitum keppninnar 18. desember.Grótta var...
Efst á baugi
Áfram eru Þórir og norska landsliðið á sigurbraut
Norska landsliðið innsiglaði efsta sæti milliriðils tvö á EM kvenna í kvöld með fimm marka sigri á Þýskalandi, 32:27, í Vínarborg, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik. Þetta var sjötti sigur Noregs á mótinu. Víst er...
Fréttir
Hollendingar eru tibúnir í uppgjör við Dani
Hollenska landsliðið er tilbúið í úrslitaleik við Dani um annað sæti í milliriðli tvö á Evrópumóti kvenna í handknattleik á miðvikudagskvöldið. Holland vann Sviss örugglega í þriðju umferð milliriðlakeppninnar í Vínarborg í dag, 37:29, eftir að hafa farið á...
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...