- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2024

Ánægður með sóknarleikinn fyrir utan kafla í síðari hálfleik

„Mér fannst við mæta sæmilega vel inn í leikinn og spila þokkalega. Við skoruðum rosalega mörg mörk. Með það er ég nokkuð ánægður fyrir utan kafla í síðari hálfleik þegar við gátum vart keypt okkur mark. Okkur tókst að...

Varnarleikurinn var ekki góður hjá okkur

„Varnarleikurinn var ekki góður hjá okkur í kvöld, eins og við höfðum verið ánægðir með hann í nokkrum leikjum á undan. Við gerðum breytingar til þess að komast betur út í skytturnar og það er alveg ljóst að þær...

Sjö marka sigur Stjörnunnar á ÍBV

Stjarnan færðist upp fyrir ÍBV eftir sigur Eyjamönnum í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hekluhöllinni í kvöld, 33:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Hvort lið hefur 13 stig en Stjarnan...

Haukar fóru upp að hlið Vals eftir markaleik

Haukar færðust upp að hlið Vals í Olísdeild karla í kvöld með sanngjörnum sigri á KA á Ásvöllum í 13. umferð deildarinnar, 38:31. Haukar hafa þar með unnið sér inn 16 stig í deildinni og sitja í fjórða til...

Bragi Rúnar úrskurðaður í þriggja leikja bann

Bragi Rúnar Axelsson leikmaður Harðar 2 á Ísafirði hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Bragi Axel hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Harðar 2 og Vængja Júpiters í 2. deild karla...

Berjast – hlaðvarp: Bjarni Fritzson er nýjasti gesturinn

Bjarni Fritzson þjálfari karlaliðs ÍR í handknattleik mætti í 5. þátt hlaðvarpsins Berjast. Hann ræðir um kúlturinn hjá ÍR, foreldra barna í íþróttum og hið krefjandi verkefni að hafa verið í Peking en sendur heim fyrir 8 liða úrslit...

Arnór er úti í kuldanum hjá Fredericia – reynir að komast annað á lán

Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson hefur ekki fengið mörg tækifæri með danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia HK síðustu vikur. Eftir því sem  handbolti.is kemst næst er unnið að því að koma Arnóri á lánasamning hjá liði þar sem hann getur fengið að leika...

Haukar mæta fyrrverandi andstæðingi Selfoss í Evrópubikarnum

Haukar mæta RK Jeruzalem frá Ormoz í Slóveníu í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í febrúar. Dregið var í morgun og eiga Haukar fyrri viðureignina á heimavelli 15. eða 16. febrúar. Síðari viðureignin er ráðgerð viku síðar í...

Dagskráin: Tveir í Olísdeild og tveir í Grill 66-deildinni

Tveir síðustu leikir 13. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld á Ásvöllum og í Hekluhöllinni í Garðabæ. Einnig hefst 9. umferð Grill 66-deildar karla í kvöld með viðureignum á Ísafirði og í Hafnarfirði.Allir leikirnir sem fram fara í...

Orri Freyr skoraði sex mörk í síðasta leik ársins

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting Lissabon töpuðu naumlega fyrir Füchse Berlin, 33:32, í 10. og síðustu umferð ársins í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld.Mikil spenna var í leiknum á síðustu mínútunum og var Sporting nærri...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum

Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...
- Auglýsing -