Monthly Archives: December, 2024

Ísak verður úr leik fram í febrúar

Handknattleiksmaðurinn Ísak Gústafsson leikur ekki aftur með bikarmeisturum Vals fyrr en í febrúar. Það staðfesti Ísak við handbolta.is í dag. Ísak varð fyrir því óláni að rífa liðþófa í öðru hnénu í viðureign við Vardar í einum leikja riðlakeppni...

Angóla Afríkumeistari í 16. sinn – fjórir HM-farseðlum ráðstafað

Angóla varð Afríkumeistari í handknattleik í sextánda sinn í gær eftir að hafa unnið Senegal í úrslitaleik, 27:18, Afríkumótsins sem hófst í Kinsasa, höfuðborg Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó frá 27. nóvember. Landslið Angóla, sem var með íslenska landsliðinu í riðli á...

Evrópuævintýrið er skemmtilegt

„Evrópuævintýrið er skemmtilegt. Það ríkir eftirvænting á meðal okkur fyrir að taka þátt í fleiri leikjum,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari karlaliðs Hauka í samtali við handbolta.is eftir að dregið var í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar á föstudaginn. Haukar, sem...

Elvar Örn var allt í öllu þegar Melsungen endurheimti efsta sætið

Landsliðsmaðurinn í handknattleik frá Selfossi, Elvar Örn Jónsson, var allt í öllu hjá MT Melsungen í gær þegar liðið endurheimti efsta sæti þýsku 1. deildarinnar með sigri á grannliðinu, Wetzlar, 29:27, í Buderus Arena í Wetzlar. Elvar Örn var...

Þorsteinn Leó markahæstur á vellinum í stórsigri Porto

Mosfellingurinn og landsliðsmaðurinn í handknattleik, Þorsteinn Leó Gunnarsson, átti stórleik með Porto í gærkvöld þegar liðið vann Póvoa AC Bodegão með 20 marka mun á heimavelli, 42:22, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Þorsteinn Leó skoraði níu mörk í...

Molakaffi: Harpa, Daníel, Aron Bjarki, Janus, Viktor

Harpa María Friðgeirsdóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar TMS Ringsted gerði jafntefli við Søndermarkens IK, 29:29, í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. TMS Ringsted  er í 10. sæti af 12 liðum deildarinnar með sjö stig eftir...

Lunde og samherjar tóku Hollendinga í kennslustund – Kristensen lokaði markinu

Áfram heldur sigurganga Þóris Hergeirssonar og norska landsliðsins á Evrópumóti kvenna í handknattleik. Í kvöld tók norska landsliðið það hollenska í kennslustund í annarri umferð milliriðils 2 í Vínarborg. Lokatölur, 31:21, eftir að sex mörkum munaði á liðunum að...

Sjöundi sigur Þórs í röð – endurheimtu efsta sætið

Þór vann sinn sjöunda leik í röð í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag þegar liðið lagði Víking, 32:26, í Höllinni á Akureyri. Um leið fóru Þórsarar upp í efsta sæti deildarinnar með 14 stig að loknum átta...

Arnar Snær og Tryggvi Garðar úr leik í talsverðan tíma

Tryggvi Garðar Jónsson og Arnar Snær Magnússon leikmenn Fram verða lengi frá vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í viðureign Fram og Fjölnis í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudaginn.Hægri hornamaðurinn Arnar Snær sleit hásin og ljóst að hann...

Guðmundur hafði betur gegn Arnóri – á ýmsu gekk hjá Íslendingunum

Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK höfðu betur þegar þeir mættu Arnóri Atlasyni og lærisveinum hans í TTH Holstebro á heimavelli í dag í 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 31:24.Þetta var níundi sigurleikur Fredericia HK...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

KA hefur samið við georgískan landsliðsmann

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -