Monthly Archives: December, 2024
Efst á baugi
Arnór er úti í kuldanum hjá Fredericia – reynir að komast annað á lán
Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson hefur ekki fengið mörg tækifæri með danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia HK síðustu vikur. Eftir því sem handbolti.is kemst næst er unnið að því að koma Arnóri á lánasamning hjá liði þar sem hann getur fengið að leika...
Efst á baugi
Haukar mæta fyrrverandi andstæðingi Selfoss í Evrópubikarnum
Haukar mæta RK Jeruzalem frá Ormoz í Slóveníu í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í febrúar. Dregið var í morgun og eiga Haukar fyrri viðureignina á heimavelli 15. eða 16. febrúar. Síðari viðureignin er ráðgerð viku síðar í...
Efst á baugi
Dagskráin: Tveir í Olísdeild og tveir í Grill 66-deildinni
Tveir síðustu leikir 13. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld á Ásvöllum og í Hekluhöllinni í Garðabæ. Einnig hefst 9. umferð Grill 66-deildar karla í kvöld með viðureignum á Ísafirði og í Hafnarfirði.Allir leikirnir sem fram fara í...
Efst á baugi
Orri Freyr skoraði sex mörk í síðasta leik ársins
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting Lissabon töpuðu naumlega fyrir Füchse Berlin, 33:32, í 10. og síðustu umferð ársins í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld.Mikil spenna var í leiknum á síðustu mínútunum og var Sporting nærri...
Efst á baugi
Molakaffi: Tryggvi, Óli, Einar, Dagur, Ólafur, Arnar, Ýmir
Tryggvi Þórisson og félagar í sænska meistaraliðinu IK Sävehof færðust upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í gær eftir þeir unnu IFK Kristianstad, 33:29, á heimavelli. Tryggvi kom aðallega við sögu í varnarleik Sävehof. Færeyingurinn Óli Mittún átti stórleik....
Efst á baugi
FH-ingar brenndu sig ekki á sama soðinu tvisvar – Fram í þriðja sæti – úrslit kvöldsins
Íslandsmeistarar FH brenndu sig ekki á sama soðinu tvisvar þegar þeir mættu HK í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þeir töpuðu í heimsókn sinn til HK-inga í Kórinn í fyrri viðureign liðanna í haust. Að þessu...
Fréttir
Enn og aftur stýrði Þórir Noregi til sigurs á Dönum
Enn og aftur vann norska landsliðið það danska á stórmóti í handknattleik kvenna í kvöld þegar liðin mættust í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í kvennaflokki, 27:24. Þrátt fyrir talsverðar breytingar á norska landsliðinu þá er ekki annað að sjá...
Fréttir
Þriðja tapið í röð hjá Hauki – dönsku meistararnir unnu í Ungverjalandi
Haukur Þrastarson og félagar hans í Dinamo Búkarest töpuðu í kvöld þriðja leiknum í röð í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þegar þeir mættu franska meistaraliðinu Paris Saint-Germain Handball á heimavelli sínum í rúmensku höfuðborginni, 40:33. Dinamo-liðið fer þar með...
Fréttir
Andstæðingar Íslands fara vel af stað í milliriðli
Andstæðingar íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evópumóts kvenna í handknattleik, Holland og Þýskaland, hófu keppni í milliriðlum Evrópumótsins í kvöld með því að leggja andstæðinga sína. Holland lagði Slóveníu, 26:22, og þýska landsliðið fór illa með nágranna sína frá Sviss,...
2. deild karla
Gunnar Hrafn í banni í kvöld og mál til skoðunar
Gunnar Hrafn Pálsson leikmaður Gróttu tekur út leikbann í kvöld þegar Grótta fær ÍR í heimsókn í Hertzhöllina í Olísdeild karla í handknattleik. Gunnar Hrafn hlaut útilokun með skýrslu í leik KA og Gróttu í 12. umferð deildarinnar í...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -