- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2024

Leystum alls ekki nógu vel varnarleik þýska liðsins

„Sérstaklega þótti mér sóknarleikurinn bregðast hjá okkur í kvöld. Þær leika hörku vörn og ég vissi alveg hvað við vorum að fara út í. Mér fannst við alls ekki ná að leysa það nógu vel,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir...

EM kvenna ”24 – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik 2024 sem stendur yfir í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi frá 28. nóvember til 15. desember. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. Stöðunni í riðlunum verður bætt við eftir...

Sóknarleikurinn brást á ögurstundu – Ísland hefur lokið keppni

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna stígur ekki Vínarvalsa í milliriðlakeppni Evrópumótsins næstu daga. Það féll úr leik í kvöld með 11 marka tapi fyrir Þýskalandi í úrslitaleik um hvort liðið fylgdi Hollendingum eftir úr F-riðli mótsins, 30:19, voru lokatölurnar...

Við ofurefli að etja hjá Færeyingum í Basel

Danir unnu Færeyinga, 33:24, í síðustu umferð D-riðils Evrópumóts kvenna í handknattleik í Basel í kvöld og fara áfram í millriðil tvö með tvö stig. Færeyingar eru úr leik eftir aðdáunarverða frammistöðu á sínu fyrsta Evrópumóti í kvennaflokki. Síðar...

Vona að allt sé klárt

„Ég vona að allt sé klárt. Við höfum haft fínan tíma til að undirbúa okkur. Stelpurnar eru ferskar,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik í eldsnöggu viðtali við handbolta.is einum og hálfum tíma áður en flautað verður...

Einn leikur við Þýskaland á stórmóti – sigur í Santos

Kvennalandslið Ísland og Þýskalands hafa einu sinni mæst á stórmóti í handknattleik. Viðureignin fór fram í Santos í Brasilíu fyrir 13 árum á heimsmeistaramóti sem haldið var í landinu. Ísland fór með sigur úr býtum, 26:20, eftir að hafa...

Þýska liðið mun keyra á okkur strax í byrjun

„Það er frábært að fá úrslitaleik þar sem allt er undir. Slíkt hjálpar okkur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik karla um viðureignina við Þýskaland í lokaumferð F-riðils Evrópumóts kvenna í Innsbruck í kvöld klukkan 19.30. Sigurliðið heldur áfram...

Ómar Ingi verður ekki með á HM í janúar

Ómar Ingi Magnússon leikur ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í næsta mánuði. Það virðist ljóst eftir að félag hans, SC Magdeburg, tilkynnti fyrir stundu að Ómar Ingi verði frá keppni næstu þrjá mánuði vegna...

Arnar hefur kosið að gera tvær breytingar

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur kosið að gera tvær breytingar á leikmannahópnum sem mætir Þýskalandi í kvöld í lokaleik F-riðils Evrópumóts kvenna í Innsbruck.Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Katrín Tinna Jensdóttir koma inn í hópinn. Í staðinn verða...

Verður 3. desember einnig minnistæður?

Fullveldisdagurinn, 1. desember, er dagur íslensku landsliðanna í handknattleik. Á sunnudaginn voru 28 ár liðin síðan karlalandsliðið vann Dani í eftirminnilegum úrslitaleik í Álaborg um sæti á HM 1997. Danir sátu þá eftir með sárt ennið og komust ekki...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð

Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...
- Auglýsing -