Monthly Archives: December, 2024
Efst á baugi
Færeyingar kræktu í stig – fyrrverandi markvörður Hauka skellti í lás
Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og kræktu í sitt fyrsta stig í sögu Evrópumóta kvenna í handknattleik í dag þegar þeir gerðu jafntefli við Króata, 17:17, í æsispennandi leik í Basel í D-riðli mótsins. Ekki var skoraði mark síðustu...
A-landslið kvenna
Arnar breytir engu fyrir leikinn við Úkraínu
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari heldur sig við sömu leikmenn í kvöld gegn Úkraínu og mættu Hollendingum í fyrrakvöld í fyrstu umferð Evrópumóts kvenna í handknattleik. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK, og Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR verður áfram utan leikmannahópsins.Leikur Íslands...
Efst á baugi
Stórsigur í Mingechevir – Haukar í 16-liða úrslit
Haukar eru komnir í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa unnið Kür frá Aserbaísjan öðru sinni á tveimur dögum, 38:27, í Mingechevir. Haukar unnu fyrri viðureignina í gær, 30:25. Dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar á...
A-landslið kvenna
Tólf ár frá síðasta leik við Úkraínu
Viðureign Íslands og Úkraínu í annarri umferð F-riðils Evrópumóts kvenna hefst klukkan 19.30. Tólf ár eru síðan kvennalandslið þjóðanna áttust síðast við.Ísland og Úkraína mættust síðast í handknattleik kvenna í umspili fyrir EM 2012. Úkraína hafði betur samanlagt í...
Evrópukeppni karla
Streymi: Kür – Haukar, síðari leikur
Kür og Hauka mætast í síðiari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í Mingachevir í Aserbaísjan kl. 13. Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum. Haukar unnu fyrri viðureignina sem fram fór á sama stað í gær, 30:25.https://www.youtube.com/watch?v=67UIyLPLzg0
A-landslið kvenna
Myndasyrpa: Rifjum aðeins upp stemninguna fyrir kvöldið
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir landsliði Úkraínu í annarri umferð F-riðils Evrópumóts kvenna í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í Austurríki klukkan 19.30 í kvöld. Bæði lið töpuðu í fyrst umferð á föstudaginn. Ísland beið lægri hlut í hörkuleik við...
Fréttir
Molakaffi: Þorsteinn, Stiven, Janus, Einar, Dagur, Tryggvi, Birta, Arnór, Guðmundur
Þorsteinn Leó Gunnarsson var næst markahæstur hjá FC Porto með sex mörk þegar liðið vann HC Horta á útivelli, 38:27, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Porto er í öðru sæti eftir 13 umferðir með 37 stig,...
Efst á baugi
Ekkert merkilegra en að hefja daginn á vatnsglasi
Ég er mættur á mitt 20. stórmót í handbolta sem blaðamaður, Evrópumót kvenna, sem hófst á fimmtudaginn í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Til Innsbruck kom ég ásamt Hafliða Breiðfjörð ljósmyndara á miðvikudaginn eftir að hafa staldrað við í München...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...