Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur kosið að gera tvær breytingar á leikmannahópnum sem mætir Þýskalandi í kvöld í lokaleik F-riðils Evrópumóts kvenna í Innsbruck.
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Katrín Tinna Jensdóttir koma inn í hópinn. Í staðinn verða...
Fullveldisdagurinn, 1. desember, er dagur íslensku landsliðanna í handknattleik. Á sunnudaginn voru 28 ár liðin síðan karlalandsliðið vann Dani í eftirminnilegum úrslitaleik í Álaborg um sæti á HM 1997. Danir sátu þá eftir með sárt ennið og komust ekki...
Fáir þekkja betur til þýsks kvennahandknattleiks en Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona sem er að leika sitt fimmta keppnistímabil í þýsku 1. deildarkeppninni. Díana Dögg segir í samtali við handbolta.is að aðal þýska landsliðsins sé varnarleikur. Leikmenn er líkamlega sterkir...
Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir kunnu vel við sig á gamla heimavelli föður þeirra, Óskars Bjarna Óskarssonar, í Haslum á sunnudaginn þegar þeir komu þangað með liði sínu Kolstad. Benedikt Gunnar var markahæstur hjá Kolstad með átta...
Þrátt fyrir hressilegan liðsauka frá Sérsveitinni, stuðningsmannaklúbbi íslensku landsliðanna í handknattleik, þá tókst austurríska landsliðinu ekki að leggja Slóvena í síðustu umferð E-riðls EM kvenna í Innsbruck og tryggja sér sæti í milliriðlakeppninni í kvöld. Slóvenar voru ívið sterkari...
Austurríska handknattleikssambandið samdi við Sérsveitina, stuðningsmannaklúbb íslensku landsliðanna um að mæta á leikinn við Slóvena í riðlakeppni EM í kvenna í kvöld. Sérsveitin á að ríða baggamuninn í erfiðum leik heimaliðsins sem þarf á sigri að halda í Ólympíuhöllinni...
Íþróttaárið hefur verið viðburðaríkt hjá Katrínu Önnu Ásmundsdóttur hægri hornamanni íslenska landsliðsins og Gróttu. Hún var valin í æfingahóp landsliðsins í fyrsta sinn í vor, lék sinn fyrsta A-landsleik í Tékklandi í lok september, tekur nú þátt í sínu...
„Þetta er að minnsta kost nærri toppnum á landsliðsferlinum. Maður getur ekki beðið um meira en að vera þátttakandi í fyrsta sigurleiknum á EM,“ segir Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigurinn sæta á landsliði...
Það var kátt á hjalla meðal stuðningsfólks íslenska landsliðsins í handknattleik meðan á leiknum við Úkraínu stóð í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í gærkvöld. Enn meiri var kátínan í leikslok þegar sigur var í höfn. Að vanda sló Sérsveitin ekki...
Króatíska meistaraliðið RK Zagreb hefur sett tvo leikmenn sína, Serbann Miloš Kos og Króatann Zvonimir Srna, í tímabundið keppnisbann fyrir slagsmál í búningsklefa liðsins eftir tap RK Zagreb fyrir Nantes í Meistaradeild Evrópu á fimmtudaginn. Félagið segir í tilkynningu...
Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna...