- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2024

Maður svífur bara um á bleiku skýi

„Þetta er ótrúlegt og magnað. Maður svífur bara um á bleiku skýi,“ segir Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag. Eftir að hafa gengið í gegnum súrt og sætt með landsliðinu í 15 ár þá...

Myndaveisla: Fölskvalaus sigurgleði þegar áfanga var náð

Fölskvalaus gleði braust út á meðal leikmanna, þjálfara og starfsmanna íslenska landsliðsins þegar lokaflautið gall í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í gærkvöld og staðfest var að Ísland hafði í fyrst sinn unnið leik í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik kvenna. Ísinn...

Hvað sagði Díana eftir leikinn við Úkraínu?

Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í öðrum leiknum á EM í handknattleik gegn Úkraínu. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil.Kaflaskiptur leikur.Fyrri hálfleikurinn var góður sérstaklega...

Molakaffi: Orri, Arnar, Heiðar, Arnór, Elmar, Aron, Bjarki, Donni, Einar

Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Sporting með sjö mörk þegar liðið vann Avanca Bioria Bondalti, 34:16, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Lissabon. Þetta var fjórtándi sigurleikur Sporting í deildinni á leiktíðinni. Liðið...

Erum komin í frábæra stöðu að leika úrslitaleik

„Það er frábært að ná þessum fyrsta sigurleik á EM. Stelpurnar eiga það skilið að skrifa sína sögu. Ég er ofboðslega stoltur af þeim,“ segir kampakátur Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sigur á Úkraínu,...

Hef ekki alveg fattað þetta ennþá

„Ég hef bara ekki alveg fattað þetta ennþá,“ segir Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sigur íslenska landsliðsins á því úkraínska á Evrópumótinu, 27:24, í annarri umferð riðlakeppninnar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur...

Nú er bara að ísbaða sig í gang aftur

„Mér líður mjög vel yfir að vera komin með fyrsta sigurinn á EM og taka þátt í að skrifa sögu. Stórkostlegt að fá tækifæri til að taka þátt í þessu,“ sagði Steinunn Björnsdóttir landsliðskona í handknattleik sem sló ekki...

Tilfinningin er frábær

„Tilfinningin er frábær og ég er mjög stolt af liðinu,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir fyrsta sigur íslenska landsliðsins á Evrópumóti í kvöld þegar úkraínska landsliðið var lagt að velli, 27:24, í...

Fyrsti sigur Íslands á EM – úrslitaleikur á þriðjudagskvöld

Íslenska landsliðið í handknattleik vann sinn fyrsta leik á Evrópumóti kvenna í handknattleik í kvöld þegar það lagði Úkraínu, 27:24, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16:9. Grunnurinn var lagður í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikurinn var...

Ómar Ingi meiddist á ökkla með Magdeburg

Ómar Ingi Magnússon meiddist á ökkla snemma viðureignar SC Magdeburg og Bietigheim í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Ómar Ingi var borinn af leikvelli og kom ekkert meira við sögu. Ekki er ljóst hvort meiðslin eru alvarleg...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -