Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað handknattleiksdeild Harðar til greiðslu 110 þúsund kr sektar vegna 150 þúsund kr kröfu sem stofnuð var í einkabanka dómara eftir viðureign Harðar 2 og Vængja Júpíters í 2. deild karla í handknattleik sem fram fór...
Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur staðfest dóm dómstóls HSÍ um að ÍBV sé dæmdur sigur, 10:0, í viðureign við Hauka í átta liða úrslitum Poweraderbikars karla í handknattleik. Dómsorð áfrýjunardómstólsins er afgerandi: „Hinn áfrýjaði dómur er því staðfestur og vísað til...
Þegar íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur þátttöku á heimsmeistaramótinu í Zagreb í Króatíu 16. janúar á næsta ári verður það áttunda heimsmeistaramótið sem markvörðurinn þrautreyndi, Björgvin Páll Gústavsson, tekur þátt í. Hann jafnar þar með þátttökumet Guðjóns Vals...
Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar í Kadetten Schaffhausen unnu HC Küsnacht, 36:24, í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í Sviss í gærkvöld. Þetta var annar leikur Kadetten á tveimur dögum því í fyrradag mætti liðið Wacker Thun í deildinni og...
Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik annað árið í röð með liði sínu MT Melsungen eftir sigur á Flensburg, 30:28, í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Melsungen komst alla leið...
Akureyringurinn Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF fara vel af stað í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir EM-hléið. Þær unnu í kvöld annan leik sinn í röð er liðsmenn Kungälvs komu í heimsókn og máttu fara tómhentir...
Einar Bragi Aðasteinsson skoraði tvö mörk í tveimur skotum og gaf auk þess tvær stoðsendingar þegar lið hans, IFK Kristianstad, lagði meistara síðasta tímabils, IK Såvehof, 32:26, á heimavelli í kvöld í 16. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. IFK...
„Það kostaði frekar vangaveltur en hausverk áður en hópurinn var valinn. Ég hef fyrir nokkru mótað skýran grunn að hóp og er farinn að hugsa aðeins lengra og dýpra en að lokahóp fyrir HM. Það er gott samt að...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 18 leikmenn sem leika munu fyrir hönd Íslands á HM 2025 sem fram fer í Króatíu, Danmörku og Noregi í næsta mánuði. Landsliðið kemur saman til æfinga hér á...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í handknattleik kynnir á blaðamannafundi klukkan 14 í dag leikmannahóp sinn fyrir heimsmeistaramótið sem haldið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi í næsta mánuði.
Fundinum er streymt og hægt að fylgjast með hér...
Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna...