Monthly Archives: December, 2024
Efst á baugi
Hákon Daði er bjartsýnn eftir góðan bata
Handknattleiksmaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur náð skjótum og góðum bata eftir að hafa slitið krossband í öðru hné í byrjun maí í leik með liðinu sínu Eintrach Hagen. „Ég er bjartsýnn og reikna með að mæta aftur út á...
Efst á baugi
Þorgils Jón leitar aðstoðar á Íslandi vegna þrálátra meiðsla
Þorgils Jón Svölu Baldursson fyrrverandi leikmaður Vals og nú liðsmaður sænska úrvalsdeildarliðsins HK Karlskrona hefur átt í nárameiðslum síðan snemma í október og þar af leiðandi ekkert getað leikið með liði félagsins. Þorgils Jón er kominn heim til þess...
Efst á baugi
Tvær breytingar gerðar á U19 ára landsliðinu sem fer til Þýskalands
Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev, þjálfarar 19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa þurft að gera tvær breytingar á landsliðshópnum sem þeir völdu á dögunum til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26. – 30. desember.Ævar...
Efst á baugi
Orri Freyr með fullkomna nýtingu – leik hætt hjá Þorsteini Leó
Orri Freyr Þorkelsson var með fullkomna nýtingu, fimm mörk í fimm skotum, þegar meistarar Sporting Lissabon vann ABC de Braga örugglega, 38:29, á heimavelli í 18. umferð portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Sporting er eitt á toppi...
Efst á baugi
Molakaffi: Daníel, Arnór, Óðinn, Ísak, Birta, Dana
Daníel Þór Ingason og liðsfélagar í Balingen-Weilstetten komust í gærkvöld í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Balingen-Weilstetten vann Coburg, 38:33, á útivelli í átta liða úrslitum keppninnar í gær. Daníel Þór skoraði ekki mark í leiknum. Balingen verður eina...
Bikar karla
„Höfðum fleiri ferskar fætur“
„Það er ótrúlega gott hjá okkur að vinna Val. Þótt Valur hafi ekki verið frábær upp á síðkastið þá eru liðið alltaf tilbúið þegar mikið er undir. Það sást best á Bjögga þótt hann hafi oft leikið betur...
Bikar karla
Vorum bensínlausir í mörgum þáttum
„Einfalda svarið er, og með því er ég ekki að taka neitt af leikmönnum Fram sem voru skynsamir, skoruðu góð mörk og spiluðu vel, þá vorum við bensínlausir í mörgum þáttum. Við fengum á okkur 35 mörk og gerðum...
Bikar karla
Afturelding í undanúrslit í annað sinn á þremur árum
Í annarri tilraun með fárra daga millibili tókst Aftureldingu að leggja KA-menn í kvöld í KA-heimilinu í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla, 28:26. Liðin skildu jöfn á sama stað á laugardaginn í Olísdeildinni.Afturelding verður þar með...
Bikar karla
Bikarmeistararnir eru úr leik – Framarar öflugri á lokakaflanum
Bikarmeistarar síðasta tímabils Valur féll í kvöld úr leik í 8-liða úrslitum Poweradebikarsins með þriggja marka tapi fyrir Fram, 35:32, í Lambhagahöllinni eftir jafna stöðu í hálfleik, 17:17. Fram var síðast með í undanúrslitum fyrir tveimur árum.Í jöfnum og...
Fréttir
Allt klárt hjá Alfreð fyrir HM – 19 leikmenn valdir
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefir slegið föstu hvaða 19 leikmenn hann hefur valið til undirbúnings og þátttöku á heimsmeistaramótinu sem hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi 14. janúar. Hann hyggst fækka um einn í hópnum áður...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....