Monthly Archives: January, 2025
A-landslið karla
Aron í hópnum gegn Kúbu – Haukur situr í stúkunni
Aron Pálmarsson kemur inn í 16-manna landsliðshópinn sem leikur við Kúbu í kvöld í annarri umferð G-riðils heimsmeistaramótsins. Aron varð gjaldgengur með íslenska liðinu í dag. Í hans stað fellur Haukur Þrastarson úr keppnishópnum og verður ásamt Einari Þorsteini...
Efst á baugi
Áfram heldur sigurganga KA/Þórs – nú lá Afturelding í valnum
KA/Þór er áfram ósigrað í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Liðið vann tíunda leik sinn í deildinni í dag þegar Afturelding kom í heimsókn og tapaði með níu marka mun, 31:22. KA/Þór var með fjögurra marka forskot þegar fyrri...
Fréttir
Króatar verða fyrir áfalli – fyrirliðinn er úr leik
Króatinn Domagoj Duvnjak tekur ekki þátt í fleiri leikjum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla og líklegt er að landsliðsferlinum sé lokið hjá hinum 36 ára gamla leiðtoga landsliðsins til margra ára. Danski handknattleiksmaðurinn Rasmus Boysen segir á Facebook að...
A-landslið karla
Einn sigur á Kúbu á HM – Bjarki fékk ísöxi en Duranona kristalsglös
Íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur einu sinni leikið við landslið Kúbu á heimsmeistaramóti áður en kemur að leiknum í Zagreb kl. 19.30 í kvöld í annarri umferð riðlakeppni HM 2025.Viðureignin fór fram á HM 1990 í Zlín...
Evrópukeppni kvenna
Dagskráin: Toppslagur á Akureyri og Evrópuleikur hjá Valskonum
Tveir leikir fara fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag og þar á meðal sækir Afturelding liðsmenn KA/Þórs heim í KA-heimilið klukkan 15. KA/Þór hefur ekki tapað leik á leiktíðinni í Grill 66-deildinni. Eina stigið sem liðið...
Efst á baugi
Aron fer í úrslitaleik við Argentínu – milliriðill eða forsetabikarinn
Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein leika á morgun úrslitaleik við Argentínu um sæti í milliriðli heimsmeistaramótsins. Sigurliðið fer í milliriðil en tapliðið verður að snúa sér að keppninni um forsetabikarinn, sæti 25 til 32. Ekki er...
Efst á baugi
Wolff afgreiddi Sviss – Alfreð í milliriðla
Stórleikur markvarðarins Andreas Wolff gerði tvímælaust gæfumuninn fyrir þýska landsliðið í gærkvöld þegar það lagði Sviss, 31:29, í annarri umferð A-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Herning á Jótlandi. Wolff fór á kostum og varði 20 skot, 42% hlutfallsmarkvarsla. Með...
A-landslið karla
Landslið Íslands á HM 2025 – strákarnir okkar
Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramóti í Króatíu, Danmörku og Noregi 2025. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Grænhöfðaeyjar annað kvöld, 16. janúar. Tveimur...
Efst á baugi
Grunur uppi að Duvnjak hafi meiðst illa – Dagur hefur kallað á Karacic
Hugsanlegt er talið að króatíska landsliðið, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, hafi orðið fyrir þungu höggi í kvöld þegar fyrirliðinn Domagoj Duvnjak meiddist á vinstri fæti í fyrri hálfleik í viðureign Króatíu og Argentínu á HM í handknattleik í Zagreb...
Efst á baugi
Hollendingar tóku til fótanna – upp úr sauð í Varaždin
Stuðningsmenn landsliðs Norður Makedóníu urðu sjálfum sér og þjóð sinni til skammar í kvöld þegar þeir létu öllum illum látum á áhorfendapöllunum í Varaždin í Króatíu þegar Hollendingar unnu Norður Makedóníu, 37:32, í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramóts karla í...
Nýjustu fréttir
Úr Grafarvogi í Breiðholtið
Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn...