Monthly Archives: January, 2025
Fréttir
Grill 66kvenna: HK gefur ekkert eftir – loksins vann FH
HK heldur öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Haukum2 í Kórnum í kvöld, 31:17. Sigurinn var afar sannfærandi og nokkuð ljóst frá því snemma leiks í hvað stefndi. Kópavogsliðið var níu mörkum yfir í hálfleik,...
Fréttir
Fram fór á ný upp að hlið Hauka – fyrsta tap ÍR á árinu
Fram færðist á ný upp í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld eftir tveggja marka sigur á ÍR, 22:20, í 12. umferð deildarinnar í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Fram hefur þar með 18 stig eins og Haukar. Fram...
A-landslið karla
Aron er klár í slaginn á HM – gjaldgengur annað kvöld
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tekið þá ákvörðun að skrá Aron Pálmarsson inn í íslenska hópinn á HM. Aron verður þar með löglegur í leikinn gegn Kúbu sem fer fram annað kvöld.Þetta kemur fram í tilkynningu...
A-landslið karla
Ekki nóg að vera betri – ég vil sjá frammistöðu
„Ég er búinn að fara yfir leik Kúbumanna frá í gær gegn Slóvenum. Það er það eina sem ég hef séð af liði Kúbu vegna þess að það hefur verið erfitt að verða sér út um upptöku af því....
A-landslið karla
Ég reikna bara með svipuðum leik og í gær
„Við erum sáttir við að hafa unnið leikinn og að allir komust meiðslalausir frá leiknum. Dagurinn fer síðan í búa okkur undir næsta leik gegn Kúbu,“ segir Viggó Kristjánsson einn öflugasti sóknarmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Grænhöfðaeyjar í...
Fréttir
HM-molakaffi: Zovkovic, Kátir Ítalir, Hlynur, Lauge, Bergholt, Arnoldsen
Austurríska landsliðið varð fyrir blóðtöku í gær þegar Boris Zovkovic meiddist illa á annarri öxlinni eftir að Youssef Altaieb Ali leikmaður landsliðs Katar hrinti honum harkalega í viðureign landsliðanna á HM. Zovkovic lenti harkalega á annarri öxlinni. Ales Pajovic...
Evrópukeppni kvenna
Allt hægt með kraftmiklum stuðningi áhorfenda – langar lengra í keppnini
„Við erum að búa okkur undir mjög erfiðan leika gegn feikilega öflugu liði Málaga Costa del Sol. Ég held að við höfum komið þeim á óvart í fyrri leiknum og þær hugsanlega vanmetið okkur aðeins. Það breytir ekki því...
Fréttir
Myndir: Fyrsti leikur á stórmóti – eitthvað til að njóta
Hafsteinn Óli Ramos Rocha leikmaður Gróttu lék sinn fyrsta landsleik á stórmóti í gær með landsliði Grænhöfðaeyja þegar liðið mætti íslenska landsliðinu og tapaði með 13 marka mun, 34:21, í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í handknattleik. Hafsteinn Óli fékk að...
A-landslið karla
Hef aldrei lent í þessu áður – báðar treyjur Sveins illa merktar í Svíþjóð
„Merkingarnar sem voru settar á búningana í Svíþjóð voru bara lélegar og flögnuðu af, ekki bara af annarri treyjunni heldur báðum. Því miður þá getur svona gerst þótt það eigi ekki að gerast. Ég hef aldrei lent í þessu áður,“...
A-landslið karla
Ferskir eftir morgunmat og nokkra kaffibolla
„Við erum bara ferskir eftir morgunmat og nokkra kaffibolla,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli landsliðsins í Zagreb í hádeginu í dag, hálfum sólarhring eftir að fyrsta leik íslenska landsliðsins...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa: Viktor Gísli fór á kostum í Höllinni
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður var frábær í marki íslenska landsliðsins í gær í 12 marka sigri á Georgíu í...
- Auglýsing -