Monthly Archives: January, 2025
Efst á baugi
Grill 66kvenna: Þriðji sigur FH í röð – Afturelding og Valur unnu örugglega
Þrettánda umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik hófst í kvöld með þremur leikjum. Afturelding, sem er í öðru sæti, vann stórsigur á neðsta liði deildarinnar, Berserkir, 36:9, í Víkinni. Valur2 lagði Fjölni með átta marka mun í Fjölnishöllinni, 34:26,...
Efst á baugi
Dagur fer með Króata í úrslitaleikinn í Noregi
Dagur Sigurðsson er kominn með króatíska landsliðið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Evrópumeisturum Frakklands, 31:28, í fyrri undanúrslitaleik mótsins í Zagreb Arena í kvöld. Úrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn klukkan 17 í Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum...
Fréttir
Ekkert verður af leik Fram og Selfoss í kvöld
Leik Fram og Selfoss í Olísdeild kvenna sem fram átti að fara í kvöld í Lambhagahöllinni hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Fram.Ekkert hefur verið sent út frá mótanefnd HSÍ síðan tilkynning barst kl.18.23...
Efst á baugi
Þórsarar tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið
Efsta lið Grill 66-deildar karla, Þór Akureyri, hóf keppni í deildinni á nýju almanaksári eins og liðið lauk síðasta ári, þ.e. á sigri. Þórsarar voru ekki í vandræðum með Fram2 í fyrsta leik ársins í Grill 66-deildinni í Íþróttahöllinni...
Fréttir
Aldís Ásta og félagar unnu meistarana á útivelli
Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF gerðu gerðu sér lítið fyrir í kvöld og unnu meistaraliðið IK Sävehof, 31:25, í upphafsleik 15. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Leikið var á heimavelli IK Sävehof í Partille.Staðan var 15:12...
Fréttir
Ófærð seinkar leik Fram og Selfoss
Leikur sem fram á að fara í kvöld milli Fram og Selfoss Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni hefur verið seinkað til klukkan 20.30 vegna þess að ekki er fært milli Selfoss og Reykjavíkur. Vonir standa til að vegurinn...
Fréttir
Anna Katrín hjá Aftureldingu fram til ársins 2027
Anna Katrín Bjarkadóttir hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu til ársins 2027 eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Aftureldingu.Anna Katrín er uppalinn hjá Aftureldingu og er ein af lykilmönnum meistaraflokks kvenna. Hún hefur ekki langt að sækja...
Efst á baugi
Þorgils Jón klár í slaginn með Val frá 1. febrúar
Handknattleiksmaðurinn Þorgils Jón Svölu Baldursson gengur á ný til liðs við Val og verður gjaldgengur með liðinu frá og með 1. febrúar eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar Vals í dag. Þorgils Jón gekk til liðs við...
Efst á baugi
Pólverjinn hefur kvatt KA og haldið heim
Pólverjinn Kamil Pedryc sem kom til KA fyrir keppnistímabilið hefur yfirgefið Akureyrarliðið. Á félagaskiptasíðu HSÍ kemur fram að Pedryc hafi fengið félagaskipti til heimalandsins. Samkvæmt upplýsingum frá lesanda tekur Pedryc upp þráðinn á ný með Zagłębie Lubin.Pedryc tók þátt...
Efst á baugi
Meiðslin voru alvarlegri en í fyrstu var talið
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik hefur ekki leikið með þýska liðinu Blomberg-Lippe í rúmlega mánuð vegna meiðsla í ökkla. Í fyrstu var talið að meiðslin væru ekki alvarleg og Andrea yrði frá keppni í skamman tíma. Annað kom á...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -