Monthly Archives: January, 2025
A-landslið karla
Keppnisskap og ákefð er í mönnum
„Ég er spenntur eftir góða æfingadaga. Það er keppnisskap og ákefð í mönnum,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður sem verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í upphafsleik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Íslenska liðið mætir þá landsliði Grænhöfðaeyja í...
Efst á baugi
Molakaffi: Martins féll, Knorr meiddist, Ilic ráðinn
Portúgalski landsliðsmaðurinn Miguel Martins féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir á dögunum. Hann verður þar af leiðandi ekki með portúgalska landsliðinu á HM. Auk þess er viðbúið að hann verði ekki með danska meistaraliðinu Aalborg á næstunni. Félagið...
Fréttir
Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein, ójafn þegar sveitir þeirra mættust á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Zagreb-Arena í kvöld. Króatar, vel studdir af áhorfendum voru...
Efst á baugi
Haraldur konungur sá sína menn tapa í Bærum
Norska landsliðið í handknattleik karla máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir brasilíska landsliðinu í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Bærum í kvöld, 29:26. Vera Haraldar Noregskonungs á leiknum virtist hvetja norska landsliðið til...
Fréttir
Alfreð sneri sínum mönnum í gang í síðari hálfleik
Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hófu þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld með sjö marka sigri á Pólverjum, 35:28, í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi. Eins og í vináttuleikjunum fyrir HM þá...
Fréttir
Meistararnir stöðvaðir eftir 452 daga án taps
Eftir 40 sigurleiki í röð í öllum mótum hér innanlands á síðustu 452 dögum töpuðu Íslandsmeistarar Vals í handknattleik í kvöld fyrir Haukum í 12. umferð Olísdeildinni í kvöld, 28:23, á Ásvöllum. Frábær varnarleikur og stórbrotinn leikur Söru Sifjar...
Fréttir
Níu marka sigur hjá Díönu í Leverkusen – Andrea áfram úr leik
Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar í Blomberg-Lippe treystu stöðu sína í fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld með níu marka sigri á Leverkusen í Leverkusen, 31:22. Á sama tíma tapaði Bensheim/Auerbach fyrir meisturum Ludwigshafen, 37:25, og...
Efst á baugi
Orri Freyr hefur skrifað undir tveggja ára samning
„Ég þurfti ekkert að hugsa mig lengi um úr því að mér stóð til boða að vera áfram hjá Sporting þá gekk ég bara frá nýjum samningi til tveggja ára. Þetta var einfaldlega það besta,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson...
Fréttir
Þessir verða ekki með á HM
Ljóst er að vegna meiðsla munu nokkrir afar sterkir handknattleiksmenn ekki verða með á heimsmeistaramótinu sem hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi 14. janúar og stendur yfir til 2. janúar. Hér fyrir neðan eru listi yfir helstu leikmenn sem...
Efst á baugi
Var skrifað í skýin að mæta Íslandi í fyrsta leiknum mínum á HM
„Þetta var allt sérstakt. Mér var sagt eftir að hafa æft og leikið með liðinu síðustu vikur að ég ætti að fara heim 15. janúar, semsagt í dag. Síðan komu upp meiðsli og þá var ég næsti maður inn,“...
Nýjustu fréttir
Átta síðustu farseðlarnir gengu út í dag – þjóðirnar 24 sem taka þátt í EM26
Norður Makedónía, Serbía, Austurríki, Pólland, Sviss, Ítalía, Úkraína og Rúmenía gripu átta síðustu farseðlana á Evrópumót karla í handknattleik...
- Auglýsing -