Alþjóða handknattleikssambandið veitir að vanda peningaverðlaun til þriggja efstu landsliðanna á heimsmeistaramótinu handknattleik karla sem hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi á morgun. Alls verða greiddir 200.000 dollarar sem skiptast á milli þriggja efstu liðanna. Verða það að teljast...
Dana Björg Guðmundsdóttir og liðsfélagar í Volda eru áfram í efsta sæti næst efstu deildar norska handknattleiksins. Í gær vann Volda liðskonur Utleira, 29:24, á útivelli eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 12:11. Dana Björg skoraði fjögur...
„Við erum virkilega ánægðar með að ná þessum áfanga. Ég er mjög stolt af liðinu. Þetta er alveg frábært,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka við handbolta.is eftir að Haukar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í...
Afturelding komst aftur upp á hlið HK með 15 stig í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á táningaliði Vals2 í N1-höllinni á Hlíðarenda, 24:14. Aftureldingarliðið var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 12:8.Mosfellingar hafa þar...
Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik með öðrum sigri á tveimur dögum HC Galychanka Lviv frá Úkraínu, 24:22, á Ásvöllum. Haukar unnu einnig fyrri viðureignina með tveggja marka mun og fara...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla segist vera áhyggjufullur eftir vináttuleikina tvo við Brasilíu í gær og á fimmtudaginn í Flensborg og Hamborg. Þýska liðið vann báðar viðureignir en sóknarleikur liðsins þótti ekki sannfærandi, ekki síst í gær...
Efst á baugi á handknattleikssviðinu hér innanlands í dag ber síðari viðureign Hauka og HC Galychanka Lviv frá Úkraínu í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Sænskir dómarar leiksins flauta til leiks klukkan 17 á Ásvöllum. Haukar unnu fyrri...
Tvö efstu lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik unnu leiki sína í gær í 10. umferð. KA/Þór, sem trónir sem fyrr á toppnum, vann stórsigur á Haukum2, 41:20, á Ásvöllum. HK sótti tvö stig í greipar Framara2, í Lambhagahöllina...
Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF færðust upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í gær eftir stórsigur á Ystads IF, 36:24, á heimavelli í 12. umferð deildarinnar. Aldís Ásta lét hressilega til sín taka í leiknum. Hún...
Þýska handknattleiksliðið Blomberg-Lippe fór afar vel af stað í Evrópudeildinni í handknattleik í gær en liðið er nú með í fyrsta sinn. Liðið lagði JDA Bourgogne Dijon Handball frá Frakklandi, 35:30, á heimavelli. Andrea Jacbosen lék ekki með Blomberg-Lippe...