Monthly Archives: January, 2025
Olís kvenna
Dagskráin: Eftir 50 daga hlé hefst keppni á ný
Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna í dag en hlé var gert á keppni í deildinni 14. nóvember vegna undirbúnings og síðar þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Austurríki. Þrír leikir fara fram í dag en fjórði og...
Efst á baugi
Landslið Sviss varð fyrir áfalli – sjötti leikmaður Magdeburg meiðist
Andy Schmid landsliðsþjálfari Sviss í handknattleik varð fyrir áfalli í gærkvöld þegar kjölfesta landsliðsins, Manuel Zehnder leikmaður Magdeburg, meiddist á vinstra hné um miðjan síðari hálfleik í viðureign við ítalska landsliðið í fyrstu umferð fjögurra liða móts (Yellow Cup)...
Efst á baugi
Molakaffi: Jóhanna, Berta, Schmelzer, Kaufmann
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði fimm mörk í sjö skotum og gaf þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, Kristianstad HK, tapaði í gærkvöld á heimavelli fyrir IF Hallby HK, 36:30, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Berta Rut Harðardóttir var ekki í...
Efst á baugi
Danir eru með böggum hildar vegna Jensens
Danir eru margir hverjir með böggum hildar um þessar mundir eftir að TV2 sagði frá því í dag samkvæmt heimildum að hinn vinsæli þjálfari kvennalandsliðsins, Jesper Jensen, hafi samið við ungverska meistaraliðið Ferencváros og taki við þjálfun í...
A-landslið karla
Alltaf bjartsýnn og spenntur á þessum tíma
„Þegar undirbúninginn hefst í janúar þá er maður alltaf bjartsýnn og spenntur,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla sem er á leiðinni á sitt annað stórmót sem þjálfari íslenska landsliðsins og það sjöunda þegar tekin eru með...
A-landslið karla
Þetta verður algjör veisla
Sigvaldi Björn Guðjónsson var einn fjögurra Íslendinga sem varð norskur bikarmeistari í handknattleik karla á sunnudaginn eftir sætan sigur Kolstad á Elverum í úrslitaleik í Ósló, 28:27. Sigvaldi Björn segir alltaf sætt að vinna titil og koma með byr...
Efst á baugi
Stórsigur í fyrsta leik hjá Degi – hefur valið 22 leikmenn til undirbúnings
Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í handknattleik hóf undirbúning og æfingar með liði sínu á öðru degi jóla þótt nokkra leikmenn hafi vantað vegna leikja í þýsku 1. deildinni á milli hátíðanna. Mikið er undir hjá króatíska landsliðinu sem leikur...
A-landslið karla
Auðvitað er slæmt að verða án Ómars
Viggó Kristjánssonar bíður væntanlega stærri hlutverk með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem framundan er vegna fjarveru Ómars Inga Magnússonar sem meiddist í byrjun desember og tekur ekki þátt í heimsmeistaramótinu. Viggó segist finna til aukinnar ábyrgðar í...
A-landslið karla
Ekkert alvarlegt – verð tilbúinn þegar HM hefst
„Ég tognaði í vinstri rassvöðva í næst síðast leiknum á árinu. Þetta er ekkert alvarlegt og reikna með að jafna mig á tveimur til þremur vikum,“ segir Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik fyrir æfingu landsliðsins í handknattleik í...
Fréttir
Hleypur hressilega á snærið annað kvöld hjá Þóri?
Hugsanlega hleypur hressilega á snærið hjá handknattleiksþjálfaranum Þóri Hergeirssyni á morgun. Hann er tilnefndur í kjöri á þjálfara ársins í tveimur löndum, hér á landi og í Noregi. Greint verður frá niðurstöðum í báðum löndum nánast á sama tíma...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -