Monthly Archives: January, 2025
Efst á baugi
Döhler yfirgefur HF Karlskrona
Þýski markvörðurinn Phil Döhler, sem lék með FH frá 2019 til 2023 við afar góðan orðstír, rær á ný mið næsta sumar. Döhler gekk til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið HF Karlskrona sumarið 2023. Ekki kemur fram í tilkynningu sænska...
Efst á baugi
Selfoss vann brons á Norden Cup – þrjú lið félagsins stóðu sig vel
5. flokkslið Selfoss í stúlknaflokki fékk bronsverðlaun á Norden Cup handknattleiksmótinu sem fram fór í Gautaborg á milli jóla og nýárs. Sunnlenska.is segir frá. Selfoss lagði Elverum með níu marka mun í úrslitaleiknum um 3. sætið, 22:13. Liðið, sem...
Efst á baugi
Aron valinn íþróttakarl ársins hjá FH
Aron Pálmarsson landsliðsmaður í handknattleik var valinn íþróttakarl FH 2024 en að vanda stóð félagið fyrir hófi á gamlársdag þar sem valið fór fram. Frjálsíþróttakonan Irma Gunnarsdóttir varð fyrir valinu í kvennaflokki.„Aron var algjör lykilleikmaður FH-liðsins á síðasta tímabili...
Efst á baugi
Gleðilegt ár 2025
Handbolti.is óskar lesendum sínum, nær og fjær, til sjávar og sveita, gleðilegs árs 2025 með kærum þökkum fyrir samfylgdina á árinu 2024 og í raun allt frá 3. september 2020.Megi árið 2025 færa okkur öllum frið, gæfu og góða...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -