- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2025

Fjölnir veitti Aftureldingu mótspyrnu að Varmá

Afturelding hafði enn og aftur sætaskipti við HK í öðru til þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar Mosfellingar lögðu Fjölni, 23:18, að Varmá í upphafsleik 16. umferðar.Afturelding er með 23 stig, er stigi á...

HK færist nær sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 13 ár

HK steig í kvöld mikilvægt skref í átt að sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla í fyrsta sinn í 13 ár þegar liðið vann KA, 33:29, í síðasta leik 18. umferðar í Kórnum. HK hefur 16 stig í áttunda sæti...

Kvöldkaffi: Matić, Uncins, Martins

Vladan Matić fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Serbíu hefur verið ráðinn þjálfari serbneska meistaraliðsins  Vojvodina. Hann tekur við af Boris Rojević sem hætti í síðustu viku eftir sigursæl ár. Matić er þrautreyndur þjálfari sem víða hefur komið við. Auk þjálfunar serbneska...

Ég virði ákvörðun þeirra

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari staðfesti við handbolta.is í dag að Sunna Jónsdóttir, ÍBV, og Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram, hafi ákveðið að þær hafi leikið sína síðustu landsleiki eftir um 15 ár með landsliðinu. Þórey Rósa lét hafa það eftir sér...

Kjósum að vera heima við æfingar og nýta tímann vel

„Við fáum viku saman við æfingar og þann tíma verðum við að nýta eins vel og kostur er áður en kemur að leikjunum við Ísrael í umspili um HM-sæti mánuði síðar sem eru mikilvægir leikir fyrir okkur til að...

Dagskráin: Barátta um áttunda sætið – Víkingar mæta á Selfoss

HK og KA mætast í síðasta leik 18. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum klukkan 18 í dag. Liðin sitja í áttunda og níunda sæti deildarinnar. HK er í áttunda sæti með 14 stig. KA er tveimur stigum...

Tveir nýliðar og tvær hættar – landsliðshópur kvenna valinn

A-landslið kvenna í handknattleik kemur saman hér á landi 3. mars nk. til æfinga sem standa yfir í viku en liðið hefur þá undirbúning sinn fyrir tvo leiki í undankeppni HM 2025. Ísland leikur tvo leiki gegn Ísrael að...

Iljartognun heldur Gísla Þorgeiri frá keppni

Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska meistaraliðsins SC Magdeburg segir í viðtali við Vísir í morgun að hann hafi tognað í il og verði frá keppni næstu vikurnar. Hann gerir sér þó vonir um að geta...

Þriðji sigur Íslendingaliðs sem mjakast frá botninum

Ekki hefur gengið sem best hjá Íslendingaliðinu Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla á leiktíðinni. Þess vegna var kærkomið hjá leikmönnum að fagna í gærkvöldi þegar sigur vannst á heimavelli gegn Sjálandsliðinu TMS Ringsted, 36:29.Sem stendur er...

Molakaffi: Reynir, Kristján, Elías, Tryggvi, Ólafur, Dagur, Döhler, Viggó

Reynir Stefánsson varaformaður HSÍ hefur verið setttur eftirlitsmaður á viðureign Ikast og SCM Ramnicu Valcea í síðustu umferð B-riðils Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikurinn verður í Ikast á Jótlandi. Bæði lið eru komin áfram í átta liða úrslit. Rúmenska...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Taka til varna vegna bannsins langa

Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...
- Auglýsing -